Gestir gengu um Eddu á HönnunarMars

9. maí 2023
Ólafur Hersis leiðir göngu um Eddu - Hús íslenskunnar

Hornsteinar arkitektar í samvinnu við Arkitektafélag Íslands og Eddu - hús íslenskunnar buðu upp á á skipulagða leiðsögn um Eddu á HönnunarMars í ár.

Það var fljótt að fyllast í leiðsögn um Eddu-Hús íslenskunnar á HönnunarMars í ár. En laugardaginn 6. maí leiddu Ögmundur Skarphéðinsson og Ólafur Hersis hjá Hornsteinum arkitektum göngu um þetta nýjasta hús Reykjavíkur.

Dagsetning
9. maí 2023
Höfundur
Gerður Jónsdóttir

Tögg

  • Arkitektúr
  • HönnunarMars