Hlaupið var um arkitektúr á HönnunarMars

9. maí 2023

Hlaupið var um arkitektúr í annað sinn á HönnunarMars í ár. Alls var hlaupið tvisvar sinnum, á laugardeginum og sunnudeginum, og lék veðrið við hlauparana báða dagana.

Þemað í ár var gamalt og nýtt og var m.a. hlaupið um gamla Hegningarhúsið á Skólavörðustígnum og um Eddu-Hús íslenskunnar.

Við vonum að þessi viðburður sé kominn til að vera og að hann muni stækka á komandi árum!

Hér má nálgast myndir frá viðburðinum

Dagsetning
9. maí 2023
Höfundur
Gerður Jónsdóttir

Tögg

  • Arkitektúr
  • HönnunarMars