Hittumst og fögnum!

2. júní 2023
Mynd/ Aldís Páls

Velkomin á sumargleði og ársfund Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs!

Hvar: Gróska

Hvenær: 14. júní kl. 17 - 19

Síðustu misseri hafa verið afar viðburðarík á sviði hönnunar og arkitektúrs. Ný stefna í málefnum hönnunar og arkitektúrs til ársins 2030 hefur litið dagsins ljós, nýjr tölulegar upplýsingar sýna að starfandi einstaklingum í hönnun og arkitektúr fjölgaði hlutfallslega mest á sviði skapandi greina á síðasta ári og vel heppnaðar HönnunarMars að baki. 

Nú er því tilefni til að hittast, fagna og skála!

Vinsamlegast skráðu þig hér. 

Öll velkomin - Sjáumst!

Dagsetning
2. júní 2023
Höfundur
Álfrún Pálsdóttir

Tögg

  • Greinar
  • Fagfélög