Hönnunarteymið B&A&R&J valið úr hópi umsækjenda til að hanna hönnunarkerfi fyrir Íslandsstofu
18. desember 2020
Hönnunarteymið B&A&R&J: Baldur Helgi Snorrason, arkitekt, Jón Helgi Hólmgeirsson, vöru-og samspilshönnuði (e. Interaction design), Adrian Freyr Rodriguez verkfræðingur og Ragnar Már Nikulásson, grafískur hönnuður og myndlistamaður. Á myndina vantar ráðgjafa teymisins, Björn Steinar Blumenstein vöruhönnuð.