Íslensk hönnun í allt sumar

6. júlí 2020

HönnunarMars fór fram dagana 24. til 28. júní en þó hátíðinni hafi formlega lokið á sunnudag þá eru margar sýningar opnar áfram í sumar og jafnvel fram á haust.

Þeir sem misstu af HönnunarMars í ár geta því kynnt sér listann hér fyrir neðan. Nánari upplýsingar um hverja sýningu má finna á vef hátíðarinnar.

Bambahús

Norræna húsið – Opið til 15. september

Hafnarhús

Pakkhús hugmynda í miðborginni – Listasafn Reykjavíkur/Hafnarhús - Opið til 16. júlí

Efni:viður

Hafnarborg – Opið til 23. ágúst

Sveinn Kjarval

Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30. ágúst

Flokk till you dropp

Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30. ágúst

Safnið á röngunni

Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30. ágúst

Pappírsblóm

Hönnunarsafn Íslands – Opið til 6. september

FÍT

Göngugatan Hafnartorgi (gluggar)

Okið

Opið alla virka daga milli 9:00 og 18:00

Nýju fötin keisarans

Göngugatan Hafnartorgi (gluggar)

Mats Gustafson/Að fanga kjarnann

Listasafn Íslands – Opið til 30. ágúst

Fan chair og Trophy

Saman í rými – göngugötunni Hafnartorgi (gluggar)

Ilmbanki íslenskra jurta

Álafossvegi 27, Mosfellsbæ – opið laugadaga og sunnudaga 12:00 – 17:00

Næsta stopp

Hefur flutt úr Ráðhúsinu í Hamraborg – Opið til 3. ágúst

Ó-lykt

Fischer – opin á opnunartíma Fischer í allt sumar

Prentmyndamót

Landsbókasafn – Opið til 4. október

Torg í speglun

Lækjartorg

Norður Norður

Fólk – Rammagerðin 12 – Framlengt um óákveðin tíma

Farmers market X Blue lagoon

Til sölu í verslun Bláa lónsins Norðurljósavegi 9, Grindavík

Hönnunarsafn Íslands

Opið í allt sumar, alla daga nema mánudaga.

Ragna Rok

Samstarf 66 Norður og Rögnu Ragnarsdóttur - húfukollurnar verða áfram til sölu í verslunum 66°Norður

Íslensk flík

Samfélagsmiðlaherferðin #Íslenskflík er líka enn í fullum gangi. Íslendingar eru hvattir til þess að birta myndir af íslenskri hönnun sem þeir eiga í fataskápnum. Myndirnar má skoða á Instagram undir merkinu #íslenskflík. 

Dagsetning
6. júlí 2020

Tögg

  • HönnunarMars
  • Greinar