Myndbönd af samkeppnissvæði-Stúdentagarðar á Akureyri

31. október 2023

Fyrirhuguð skoðunarferð um samkeppnissvæði innan Háskólans á Akureyri sem átti að fara fram fimmtudaginn 26. október var felld niður í þeirri mynd sem hún var auglýst. Þess í stað var svæðið myndað og gert aðgengilegt fyrir alla keppendur í samkeppninni.

Ef einhverjar spurningar vakna í kringum myndböndin hafið þá samband við trúnaðarmann samkeppninnar á netfangið trunadarmadur@ai.is

Dagsetning
31. október 2023
Höfundur
Gerður Jónsdóttir

Tögg

  • Arkitektúr
  • Samkeppni