Stikla - Svavarssafn

25. maí 2019

Orkuhreyfingin var sýning Listasafns Svavars Guðnasonar á Höfn sumarið 2019. Þar er verkum eftir Svavar teflt saman við ný trefjasteypuverk úr smiðju TOS, samstarfs Hildar Steinþórsdóttur arkitekts og Rúnu Thors vöruhönnuðar, undir sýningarstjórn Hönnu Dísar Whitehead.

svavarssafn
Orkuhreyfingin- Svavar Guðnason, Hildur Steinþórsdóttir & Rúna Thors. Sýningin verður í Svavarssafninu í allt sumar ✅ #höfn #humarhatið #gamanahöfn #svavarssafn #listasafnsvavarsgudnasonar #runathors #hildursteinthorsdottir #sudurland #uppbyggingarsjodursudurlands #sass
svavarssafn
Opnun “Orkuhreyfingin” kl 17:00. Allt er klárt, verið velkomin. #svavarssafn #listasafnsvavarsgudnasonar #höfn #orkuhreyfingin #svavargudnason #hildursteinþors #runathors #sass #uppbyggingarsjodur grafík sýningaskrá @gudmundurulfarsson
Dagsetning
25. maí 2019

Tögg

  • HA
  • HA09
  • Stiklur
  • Arkitektúr
  • Vöruhönnun