Stikla - Arkitýpa

25. maí 2019

ARKITÝPA nefnist samstarf arkitektanna Ástríðar Birnu Árnadóttur og Karitasar Möller. Þær frumsýndu á HönnunarMars 2019 meðal annars formbeygða og pólýhúðaða slá  / rýmisdeili úr stálteinum sem býr yfir fjölbreyttum samsetningar- og útfærslumöguleikum.

Vörur ARKITÝPU eru hannaðar út frá vistvænni hugmyndafræði með nútímalifnaðarhætti í huga.

arkitypa
arkitypa
ARKITÝPA#4 table/chair structure. #hönnunarmars2019 @designmarch
Dagsetning
25. maí 2019

Tögg

  • HA
  • HA09
  • Stiklur
  • Arkitektúr