Sjálfbær ferðamennska í norðri - myndbönd

23. júní 2022

Á heimasíðu verkefnisins NatNorth má finna kynningarmyndbönd sem sýna með skýrum, einföldum og áhugaverðum hætti stefnumótandi niðurstöður þriggja verkefna, Design in Nature, Clean Energy og Nature Conservation. 

Myndböndin eru unnin af Hannesi Þór Arasyni, figura.is og Allan Sigurðssyni.

Hægt er að horfa á þau hér fyrir neðan:

Sameiginlegt myndband allra þriggja verkefnanna

Design in Nature

Clean Energy

Nature Conservation

Dagsetning
23. júní 2022

Tögg

  • Greinar
  • Góðar leiðir
  • Arkitektúr