Stikla - And Anti Matter

Þórey Björk Halldórsdóttir og Baldur Björnsson mynda hönnunartvíeykið And Anti Matter (&AM). Í verkum sínum leitast þau við að kanna skilin milli hönnunar og lista.
Á sýningunni „Blátt millispil“ í FRACAS-sýningarrýminu í Brussel í september 2018 gaf að líta ný verk tvíeykisins – ljós, koll, spegil, hljóðverk, prentverk og skúlptúra – í bland við fyrri verk, silkislæður og sérofinn textíl úr komandi línu. And Anti Matter verður með opna vinnustofu í anddyri Hönnunarsafns Íslands 15.11.2018–15.03.2019.




Modular sculptures 📷 @gulli_mar #andantimatter #icelandicdesign #ogandefni #skapandivinnustofa #creativestudio #milan #milandesignweek2018 #fuorisalone2018 #salonedelmobile #salonedelmobile2018 we are 👉 @nextagency

Nighttime view of our exhibition in @fracas.gallery #bláttmillispil #andantimatter #lightsinthedark #afterglow #doublevision #installationview #nighttimestherighttime #goodtimes #bruxelles #belgium