„Plast algjört draumaefni“

5. maí 2020

Vöruhönnuðurinn Björn Steinar Blumenstein og Brynjólfur Stefánsson voru á dögunum í fróðlegu innslagi  í RÚV Menning um Plastplan - hönnunarstúdíó og eina endurvinnsla landsins sem tekur á móti öllum flokkum plasts.

Við höfum alltaf sagt að plast sé algjört draumaefni, það getur verið í hvaða stærð sem er, hvaða áferð og lit. Við höfum bara verið að nota það á rangan hátt, til dæmis í einnota hluti, sem er ekki skynsamlegt einmitt af því að það endist svo lengi. Við viljum standa að því að búa til verðmæta og flotta hluti til að auka vitund um hversu raunverulega gott efni plast getur verið.

Björn Steinar Blumenstein

Meira á heimasíðu RÚV hér þar sem hægt er að sjá innslagið í heild sinni. 

Fyrir áhugasama mælum við með að fylgjast Plastplan á Instagram þar sem veitt er góð innsýn inn í vinnu þeirra og verkefni. Sjá betur hér fyrir neðan.

plastplan
umhverfisvæn lausn í þróun fyrir @gamafelagid ! getum ekki beðið eftir að deila meira eftir allar prófanir ♻️ . . . . #recycle #recycling #plasticrecycling #plastic #design #productdesign #sustainability #eco #preciousplastic #plastplan
plastplan
Flokkunarkerfin okkar eru komin í allar @isbudvesturbaejarehf - skiljið plastmál og skeiðar eftir og við sjáum um að endurvinna það í fullkomnri hringrás! / We have set up a plastic recycling station for Ísbúð Vesturbæjar, make sure to use it after you have enjoyed your icecream and we will do the rest! . . . . #recycle #recycling #plasticrecycling#plastic #design #productdesign#sustainability #eco #preciousplastic#plastplan
plastplan
mánudagur í Bríetartúni, byrjum vikuna á að byggja nýja endurvinnslu vél. / monday in Bríetartún, starting the week off by building a new injection machine. . . . . #recycle #recycling #plasticrecycling #plastic #design #productdesign #sustainability #eco #preciousplastic #plastplan
Dagsetning
5. maí 2020
Höfundur
Álfrún Pálsdóttir

Tögg

  • Björn Steinar Blumenstein
  • Plastplan
  • Endurvinnsla
  • Vöruhönnun
  • Greinar