Vilhjálmur Hjálmarsson arkitekt er látinn 85 ára að aldri
22. ágúst 2023
Vilhjálmur Hjálmarsson, arkitekt, og Björg Vilhjálmsdóttir, hönnuður og dóttir Vilhjálms taka á móti þróunar-og rannsóknarstyrk úr Hönnunarsjóði 2021. En þau hlutu styrk fyrir fyrir skráningu, ljósmyndun helstu verka og ítarlegu viðtali við Vilhjálm.