Aftur á forsíðu
- English
- Íslenska
Valentína Tingannelli
Valentína Tinganelli er skó og fylgihlutahönnuður og á vörumerkið Tinganelli Reykjavík.
Hún hannar töskur, skó og aðra fylgihluti úr leðri sem eru handunnir á Ítalíu.
Einstök taska handgerð úr íslensku laxaroði og ull með baldýringu og á töskuna er handsaumuð 18 karata víravirki.
Klútur úr ítalskri ull og íslensku laxaroði