Valentína Tingannelli

Valentína Tinganelli er skó og fylgihlutahönnuður og á vörumerkið Tinganelli Reykjavík. Hún hannar töskur, skó og aðra fylgihluti úr leðri sem eru handunnir á Ítalíu.