Rebekka Ashley Egilsdóttir
Hönnunin mín snýst um að endurnýta efni á nýstárlegan hátt og að finna leiðir til að vekja upp glaðvær hughrif í daglegu lífi.
SPJARA fjölnota umbúðir úr afskorningur frá Seglagerðinni, Fatasöfnun Rauðakross Íslands og einnig sous-vide pokum
Textíll;rafsnúr - Úreltar og ónýtar rafmagnssnúrur prjónaðar saman í peysu. Snúrunum gefið áframhaldandi líf í okkar daglega lífi í prjónaverki. Peysan var sýnd á sýningunni Hlutverk í Ásmundarsal á Hönnunarmars 2021
WULL project fékk styrk frá Icelandic Startups til að nýta áður vanýtta og óverðmæta ull frá Ístex og nota til uppvinnslu á gömlum stólum
Icelandair samstarf við Flokk Till You Drop - endurnýttar flugfreyju slæður saumaðar í svefgrímur