Haukur Már Hauksson

Bard College, NY. Brooks Institute of Photography, CA. Myndlista- og handíðaskóli Íslands. Útskrifaðist úr MHÍ 1997 og hef unnið á nokkrum auglýsingastofum síðan. Í stjórn FÍT 2000–2007, þar af formaður í nokkur ár. Kom á fót og sá um Hönnunarverðlaun FÍT 2001–2007. Í stjórn Art Directors Club of Europe 2004–2007. Í hópi þeirra sem stofnuðu Hönnunarmiðstöð Íslands. Var þar í stjórn og sem stjórnarformaður. Heiðursfélagi FÍT. Hef haldið utan um fjölda samkeppna.