Þórhildur Laufey Sigurðardóttir (Tóta)

Hönnuður, bókmenntafræðingur og brandari (brand stragetist) hjá sköpunarstofunni Kúper Blakk sem æfir fyrirtæki í að hugsa með hjartanu og í samhengi og auka þannig vörumerkjavirði sitt. Undanfarin ár hef ég unnið hjá og með helstu fyrirtækjum landsins t.d. Orkunni, ON, Krónunni og Íslandsbanka. Elska að halda fyrirlestur og er svo heppin að fá stundum að hanna bókakápur. Ein af stofnefndum Grapíku og fyrrv. stjórnarformaður þar. Mantra: “Sóun er skortur á ímyndunarafli"