Marko Svart (svartbysvart)

Svartbysvart er fullkomlega kynlaust fatamerki sem býður upp á fatnað og skartgripi, að fullu handsmíðaðir í búðinni okkar á Týsgötu 1 af listamanninum Marko Svart. Allar vörur okkar eru framleiddar með lífrænum eða endurunnum efnum og framleiddar í mjög takmörkuðu magni. Minimalískur fatnaður sem blanda saman skandinavískri og japönskri fagurfræði, skartgripum úr beinum eða keramik og margvíslegum hlutum tileinkuðum sjónum og móður jörðinni.