Signý Þórhallsdóttir

Vefsíða
Sími
Samfélagsmiðlar
Signý lauk BA námi í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2011 og starfaði um árabil sem fata- og prenthönnuður hjá Vivienne Westwood í London. Árið 2018 stofnaði Signý fatamerkið Morra, sem leggur áherslu á fylgihluti og kvenfatnað. Signý hefur jafnframt verið stundarkennari við Listaháskólann ásamt því að taka að sér sýningarstjórnun fyrir Listaháskólann og Hönnunarsafn Íslands.