Arkitektafélag Íslands

Arkitektafélag Íslands starfar í þeim tilgangi að stuðla að góðum arkitektúr í landinu, efla samvinnu félagsmanna og standa vörð um hagsmuni þeirra. Hægt er að hafa samband við félagið með því að senda tölvupóst á netfangið ai@ai.is

Lög og reglur

Félagsmenn eru skuldbundnir til að virða lög og reglugerðir félagsins í starfi sínu og samskiptum við starfssystkin og viðskiptavini

  • Lög Arkitektafélags Íslands

    28. febrúar 2023

  • Samkeppnisreglur

    29.febrúar 2016

  • Siðareglur Arkitektafélags Íslands

    24. nóvember 2001