Bóka- og aðventugleði AÍ
Dagskrárnefnd AÍ stendur fyrir hlýlegri bóka- og aðventugleði fyrir félagsmenn.
29. nóvember 2024
Hönnunarteymið Flétta, þær Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir hönnuðu Amnesty sokkana í ár.
Amnesty sokkarnir fóru í sölu í dag, 28. nóvember. Þær Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir hjá hönnunarteyminu Fléttu hönnuðu sokkana í ár.
28. nóvember 2024
Hönnunartengdir viðburðir um helgina
Nú er fyrsta helgi í aðventu framundan með fjölda viðburða fyrir alla. Hér er yfirlit yfir hönnunartengda viðburðadagskrá helgarinnar. Góða skemmtun.
28. nóvember 2024
Pierre David: Poetry moves away from the language of the concept to bring us closer to what it designates
Arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands í samstarfi við Arkitektafélag Íslands býður upp á opinn fyrirlestur með Pierra David í Grósku
25. nóvember 2024
Arkitektafélag Íslands mótmælir harðlega orðum forstjóra FSRE
21. nóvember 2024
Hvatning frá Arkitektafélagi Íslands
Eitt af stóru málunum sem komandi ríkisstjórn þarf að takast á við eru húsnæðismálin, samfara kröfunni um þéttingu byggðar, umhverfisvernd og verðbólgu. Þessi mál eru síður en svo ný af nálinni, en árangurinn hefur verið misjafn.
21. nóvember 2024
Málþing um tísku og umhverfi í Norræna húsinu
Málþing um tísku og umhverfi í Norræna húsinu föstudaginn 22. nóvember kl. 12.30 - 16:00. Að málþinginu standa fatahönnunarbraut Listaháskóla Íslands, Fatasöfnun Rauða krossins og Umhverfisstofnun.
20. nóvember 2024
Hvatning frá Arkitektafélagi Íslands
Arkitektafélag Íslands hvetur næstu ríkisstjórn til að hugsa heildstætt og fylgja eftir stefnu í hönnun og arkitektúr til 2030
20. nóvember 2024
Hönnunarsamkeppni Samtakanna ‘78 um tákn fyrir kynhlutlaus rými
Samtökin ‘78 í samstarfi við FÍT, Félag íslenskra teiknara og Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, standa fyrir hönnunarsamkeppni um tákn fyrir kynhlutlaus rými, svo sem salerni, búningsklefa, sturtuaðstöðu o.fl.
19. nóvember 2024
Arkitekt eða byggingafræðingur óskast
Nordic Office of Architecture á Íslandi leitar að arkitekt eða byggingafræðingi með a.m.k. 5 ára starfsreynslu.
14. nóvember 2024
Framúrskarandi fögnuður á Hönnunarverðlaunum Íslands 2024
Það var mikið um dýrðir í Grósku þann 7. nóvember þegar Hönnunarverðlaun Íslands voru afhent með pompi og pragt. Dagurinn hófst á því að gestir fengu góða innsýn inn í þau níu framúrskarandi og fjölbreyttu verkefni sem tilnefnd voru til verðlaunanna í ár í þremur mismunandi flokkum. Í kjölfarið var svo verðlaunaafhending með tilheyrandi fögnuði
13. nóvember 2024
Prjónavetur í Listasafni Sigurjóns í Laugarnesi - FÖR sýning Andreu Fanneyjar Jónsdóttur, textílhönnuðar og klæðskerameistara.
Prjónavetur í Listasafni Sigurjóns í Laugarnesi hefst næstkomandi föstudag með FÖR sýningu Andreu Fanneyjar Jónsdóttur. Sýningaropnun er föstudaginn 15. nóvember, klukkan 17:00.
12. nóvember 2024
Laus vinnupláss fyrir arkitekta í Katrínartúni
Katrín Ísfeld innanhúsarkitekt auglýsir laus pláss fyrir 4-6 arkitekta í Hönnunar Studiói hennar í Katrínartúni 4.
12. nóvember 2024
Börnin að borðinu er Verk ársins á Hönnunarverðlaunum Íslands 2024
Börnin að borðinu eftir Þykjó er verðlaunahafi í flokknum Verk á Hönnunarverðlaunum Íslands 2024 fyrir að vera frumlegt og áhugavert dæmi um hvernig hægt er miðla hugmyndum barna og ungmenna að alvöru og virðingu með að leiðarljósi að gefa þeim rödd og virkja til áhrifa.
7. nóvember 2024
Smiðja, skrifstofubygging Alþingis er Staður ársins á Hönnunarverðlaunum Íslands 2024
Smiðja, skrifstofubygging Alþingis eftir Studio Granda er verðlaunahafi í flokknum Staður á Hönnunarverðlaunum Íslands 2024. Smiðja er borgarhús í hæsta gæðaflokki sem ber íslensku hugviti og handverki glæsilegt vitni.
7. nóvember 2024
Peysan James Cook er Vara ársins á Hönnunarverðlaunum Íslands 2024
Peysan James Cook, unnin í samstarfi Helgu Lilju Magnúsdóttur fatahönnuðar og Stephan Stephensen listamanns, fyrir BAHNS, er verðlaunahafi í flokknum vara ársins á Hönnunarverðlaunum Íslands 2024 fyrir að vera frábært dæmi um hvernig góð hönnun getur haft jákvæð félagsleg áhrif.
7. nóvember 2024
Krónan hlýtur viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun 2024
Krónan hlýtur viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun á Hönnunarverðlaunum Íslands 2024 og er til fyrirmyndar í margvíslegu samstarfi sínu við hönnuði, þar sem rauði þráðurinn er aukin umhverfisvitund og sjálfbærni.
7. nóvember 2024
Vinnustöðvar fyrir arkitekta til leigu
Félag einstakra hönnuða (FEH) er með bjarta og opna hæð á 4 hæð hússins þar sem ýmis minni fyrirtæki starfa í ýmsum geirum m.a. arkitektúr, vöruhönnun, innanhússhönnun, ráðgjöf, framkvæmdum og ferðamennsku.
6. nóvember 2024
Við kynnum til leiks fyrsta fyrirlesara á DesignTalks 2025 - Tryggðu þér miða í forsölu!
Hönnuðurinn Fernando Laposse kemur fram á alþjóðlegu ráðstefnunni DesignTalks sem fer fram þann 2. apríl, undir þemanu Uppspretta
5. nóvember 2024