
Peysa með öllu eftir Ýrúrarí tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2020
Fyrsta tilnefningin til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 hefur litið dagsins ljós - verkefnið Peysa með öllu eftir textílhönnuðinn Ýr Jóhannsdóttur eða Ýrúrarí.
19. janúar 2021
Litið yfir farin veg - arkitektar ræða arkitektúr
15. janúar 2021

„Ég skil ekki þessa áráttu að kollvarpa því sem menn hafa gert hér á undan okkur“
Manfreð Vilhjálmsson arkitekt hlaut, fyrstur manna, heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands árið 2019. Hér má lesa viðtal við Manfreð sem birtist af því tilefni í tíunda tölublaði tímaritsins HA en hann hefur markað djúp spor í sögu arkitektúrs á Íslandi og spannar einstakur starfsferill hans yfir 60 ár.
14. janúar 2021

Rýnifundur - Miðborgarleikskóli og fjölskyldumiðstöð
13. janúar 2021
Drög að breytingum á leiðbeiningum með byggingarreglugerð
12. janúar 2021

Sumarhús á Þingvöllum frá KRADS arkitektum á forsíðu Bo Bedre
Í janúar útgáfu danska hönnunartímaritsins BoBedre prýðir nýtt verkefni eftir KRADS arkitekta forsíðu blaðsins. Um er að ræða sumarhús við Þingvallavatn og hefur byggingin og aðlögun hennar að landslagi þessa fallega staðar þegar vakið töluverða athygli í erlendum fjölmiðlum. Húsið er byggt fyrir tónlistarfólkið Tinu Dickow og Helga Hrafn Jónsson.
8. janúar 2021

10 hönnuðir hljóta starfslaun listamanna árið 2021
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2021. 10 hönnuðir hljóta starfslaun þetta árið og skipta með sér 75 mánuðum.
7. janúar 2021

Arkþing auglýsir laus störf
4. janúar 2021

Um nánd, arkitektúr og skipulag
Borghildur Sölvey Sturludóttir arkitekt skrifar hér aðsenda grein og segir að ýmislegt sem séu forréttindi ættu að vera mannréttindi.
4. janúar 2021

AÍ óskar félagsmönnum gleðilegrar hátíðar
22. desember 2020

Hátíðarkveðjur frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Gleðileg jól og farsælt komandi ár frá starfsfólki og stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs
22. desember 2020
Ljósverkið Andi og efnisbönd vinnur fyrstu verðlaun á Vetrarhátíð 2021
Reykjavíkurborg og Orka Náttúrunnar í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs stóðu fyrir samkeppni um þrjú ljósverk sem til stendur að sýna á Vetrarhátíð 2021. Niðurstaðan liggur fyrir en verkin Andi og efnisbönd, The Living forest og Interference urðu hlutskörpust
21. desember 2020

Árið 2020 í hönnun og arkitektúr
Hið herrans ár 2020 verður lengi í minnum haft. Árið var lærdómsríkt, kenndi okkur að hugsa í lausnum, leita nýrra leiða og sýndi hvað skiptir raunverulega máli. Hér lítum við yfir árið í starfssemi Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs - hvað bar hæst á þessu fordæmalausa ári?
21. desember 2020

Hönnunarteymið B&A&R&J valið úr hópi umsækjenda til að hanna hönnunarkerfi fyrir Íslandsstofu
Íslandsstofa auglýsti, í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, eftir að hönnuði eða hönnunarteymi til að leiða vinnu við gerð hönnunarkerfis fyrir samræmt útlit sýningarbása á vegum Íslandsstofu. Alls bárust 10 sterkar umsóknir um verkefnið og eftir valferli var ákveðið að bjóða hönnunarteyminu B&A&R&J verkefnið.
18. desember 2020

Basalt arkitektar hljóta fyrstu verðlaun í samkeppni um nýjan miðborgarleikskóla og fjölskyldumiðstöð
Fyrstu verðlaun hlutu Basalt arkitektar og Landslag fyrir tillögu þar sem byggingarform er fágað og látlaust með ávölum hornum og umlukið málmmöskva, sem skapar áhugavert spil skugga, sjónrænnar dýptar, lokunar og gagnsæis
17. desember 2020

Verðlaunaafhending - Nýr miðborgarleikskóli og fjölskyldumiðstöð
16. desember 2020

Hljóðlausnir hannaðar með þarfir arkitekta í huga
Síðastliðin 10 ár hefur hönnuðurinn Bryndís Bolladóttir, KULA by bryndis, verið að þróa hljóðlausnir sem eru unnar úr ull. Land er nýjasta afurðin. Hún er að hluta til unnin úr endurunni og að öðrum kosti sóaðri ull sem hingað til hefur falið frá í framleiðslu.
16. desember 2020