
Opið kall: Slow Pavilions
Design and build a pavilion in the Cultural District of Copenhagen, that will act as a symbol and hub for the first Copenhagen Architecture Biennial
7. febrúar 2025

Arkís leitar að arkitektum og innanhússarkitektum
ARKÍS arkitektar leitar að arkitektum, byggingafræðingum og innanhússarkitektum til þess að verða hluti af þverfaglegu teymi ARKÍS arkitekta.
7. febrúar 2025

Lina Ghotmeh á DesignTalks 2025
Lina Ghotmeh leiðir stofu sína - Lina Ghotmeh Architecture. Hönnun hennar endurómar upplifunina af Beirút og þann óróleika sem á þátt í að byggja upp hugmyndafræði um “fornleifafræði framtíðarinnar” þar sem ákveðin næmni, tenging við náttúruna og upprunann er ríkjandi. DesignTalks fer fram í Hörpu þann 2. apríl, undir þemanu Uppspretta.
6. febrúar 2025

FRESTAÐ: Opinn samráðsfundur um endurskoðun siðareglna AÍ
Rafrænum samráðsfundi sem átti að halda í hádeginu fimmtudaginn 6. febrúar hefur verið frestað
2. febrúar 2025

Stefnumótunarfundur AÍ
Stjórn Arkitektafélags Íslands boðar til stefnumótunarfundar laugardaginn 1. febrúar kl. 15:00-19:00 í salnum Fenjamýri í Grósku
31. janúar 2025

Arnhildur Pálmadóttir hlaut FKA hvatningarviðurkenninguna 2025
Arkitektafélag Íslands óskar Arnhildi innilega til hamingju
31. janúar 2025
Steypustöðin býður arkitektum í heimsókn - ný dagsetning
Steypustöðin býður arkitektum í heimsókn í einingaverksmiðjuna sína í Borgarnesi fimmtudaginn 13. febrúar kl. 15:30.
30. janúar 2025

Vilt þú taka þátt í nefndarstörfum fyrir Arkitektafélag Íslands?
Á aðalfundi er m.a. kosið um setu í nefndum fyrir félagið og í stjórn félagsins. Við hvetjum öll sem hafa áhuga á að sinna trúnaðarstörfum fyrir félagið til að hafa samband.
29. janúar 2025

Hönnunarsamkeppni Samtakanna ‘78 um tákn fyrir kynhlutlaus rými
Samtökin ‘78 í samstarfi við FÍT, Félag íslenskra teiknara og Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, standa fyrir hönnunarsamkeppni um tákn fyrir kynhlutlaus rými, svo sem salerni, búningsklefa, sturtuaðstöðu o.fl.
22. janúar 2025

Sýningaropnun I Fallegustu bækur í heimi
Fimmtudaginn 23. janúar kl. 17:00 opnar sýningin Fallegustu bækur í heimi á Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi.
22. janúar 2025

Strik Studio hannar nýtt útlit HönnunarMars
HönnunarMars 2025 fer fram dagana 2. - 6. apríl, sautjánda árið í röð og hefur nú hátíðin fengið nýtt útlit sem endurspeglar tíðarandann og þann fjölbreytileika sem hátíðin stendur fyrir en verkefnið var í höndum Strik Studio.
20. janúar 2025

Stærri og öflugri Hönnunarsjóður eflir verðmætasköpun og stuðlar að jákvæðum samfélagsbreytingum
Framtíðarsýn Hönnunarsjóðs hefur nú litið dagsins ljós þar sem lagt er til að sjóðurinn verði stækkaður verulega. Með því að stækka og efla Hönnunarsjóð veita stjórnvöld kröftugri grasrót og fyrirtækjum mikilvægt súrefni, og um leið tækifæri til að vaxa og eflast hraðar. Hönnunarsjóður getur orðið lykilverkfæri íslenskra stjórnvalda til að ná fram jákvæðum samfélagsbreytingum til framtíðar.
13. janúar 2025

Hönnunarsjóður: Opinn kynningarfundur um gerð umsókna
Miðstöð hönnunar og arkitektúrs heldur opinn kynningarfund fyrir umsækjendur um styrki Hönnunarsjóðs, mánudaginn 13. janúar frá kl. 12:00 - 13:00.
7. janúar 2025

Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Miðstöð hönnunar og arkitektúrs sendir hátíðarkveðjur og bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Við þökkum vinum, velunnurum og öllu okkar góða og fjölbreytta samstarfsfólki innilega fyrir gott og viðburðaríkt ár.
20. desember 2024

Vöruhúsið við Álfabakka: Yfirlýsing frá Arkitektafélagi Íslands
18. desember 2024

Opið kall / Leirnámskeið: “Out of Clay and Wood”. Náttúruleg efni í arkitektúr framtíðarinnar
Langar þig að kanna möguleikana sem leir býður upp á fyrir hönnun og arkitektúr? Í lok janúar verður haldið 5 daga leirnámskeið í Póllandi þar sem unnið verður með bæði íslenskan og pólskan leir, þátttakendur verða leiddir í gegnum ferlið allt frá undirbúningi leirsins til hönnunar á eigin verki.
16. desember 2024

Hönnunarhugsun í smáskömmtun, námskeið á nýju ári
Miðstöð hönnunar og arkitektúrs býður upp á námskeið fyrir hönnuði og arkitekta í hönnunarhugsun undir heitinu „Design Thinking Microdose“ sem R. Michael Hendrix, þekktur bandarískur hönnuður og fyrrverandi hönnunarstjóri hjá IDEO leiðir námskeiðið. Michael flutti nýlega til landsins og rekur eigið nýsköpunar- og hönnunarfyrirtæki, Huldunótur.
10. desember 2024

Vöndum valið - veljum íslenska hönnun fyrir jólin
Nú líður senn að jólum og á þessum tíma árs er tilvalið að kynna sér þá fjölbreytni og grósku sem er að eiga sér stað í íslenskri hönnun. Hér á heimasíðu Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs er að finna aðgengilegt yfirlit yfir verslanir sem selja íslenska hönnunarvöru, bæði búðir sem selja vörur frá ólíkum hönnuðum, hönnuðir sem eru að selja sjálfir sem og netverslanir.
6. desember 2024

Íslenskt timbur og arkitektar
Meginmarkmið verkefnisins er að auka notkun og nýtingu á íslensku timbri í mannvirkjagerð með því að bæta aðgengi að upplýsingum og auðvelda notkun þess í hönnunarferlum.
6. desember 2024

Öflugt ráðuneyti menningar og skapandi greina
Breiðfylking samtaka, fyrirtækja og einstaklinga úr skapandi greinum, menningu og listum hvetur forystufólk stjórnmálaflokka sem nú hugar að myndun nýrrar ríkisstjórnar til að standa vörð um ráðuneyti menningarmála og festa það í sessi.
6. desember 2024