Arkitektafélag Íslands

Arkitektafélag Íslands starfar í þeim tilgangi að stuðla að góðum arkitektúr í landinu, efla samvinnu félagsmanna og standa vörð um hagsmuni þeirra. Hægt er að hafa samband við félagið með því að senda tölvupóst á netfangið ai@ai.is

Félagsaðild

Arkitektar og arkitektanemar geta sótt um félagsaðild að Arkitektafélagi Íslands. Til að gerast fullgildur félagsmaður í Arkitektafélagi Íslands þarf umsækjandi að hafa lokið námi í arkitektúr sem félagið viðurkennir. Þar sem arkitekt er lögverndað starfsheiti þarf leyfi Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis til að nota það. Leyfi ráðuneytis skal fylgja umsókn um félagsaðild.

 Hægt er að sækja um leyfi Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis hér.

Sækja um aðild að arkitektafélaginu.

Félagsgjöld

Félagsgjöld Arkitektafélags Íslands árið 2023

Félagsmenn sem sækja um fagaðild AÍ greiða árgjald Arkitektafélags Íslands sem er 53.000 kr. + vefmiðlagjald 5500 kr. samtals: 58.500 kr. Félagsgjald er greitt ársfjórðungslega.

Arkitektanemar: greiða ekkert gjald.

Félagsmenn 67 ára og eldri greiða vefmiðlagjald sem er 5.500 kr. á ári. 

Félagatal

Aðalheiður Atladóttir
Aðalsteinn Snorrason
Ævar Harðarson
Agla Marta Marteinsdóttir
Alba Solís
Albína Hulda Thordarson
Aldís Gísladóttir
Aldís Magnea Norðfjörð
Alessia Milo
Andre Motta Vieira
Andrés Narfi Andrésson
Andrew Burgess
Andri Gunnar Lyngberg Andrésson
Andri Klausen
Anna Björg Sigurðardóttir
Anna Kristín Hjartardóttir
Anna Kristín Karlsdóttir
Anna Leoniak
Anna Margrét Hauksdóttir
Anna Margrét Sigmundsdóttir
Anna María Benediktsdóttir
Anna María Bogadóttir
Anna Maria Knapik
Anna María Þórhallsdóttir
Anna Pála Pálsdóttir
Anna Sigríður Jóhannsdóttir
Anna Sofia Kristjánsdóttir
Anna Sóley Þorsteinsdóttir
Anne Bruun Hansen
Ari Már Lúðvíksson
Arinbjörn Vilhjálmsson
Arna Sigríður Mathiesen
Arnaldur Geir Schram
Arnar Grétarsson
Arnar Þór Jónsson
Arnar Þór Sigurjónsson
Arnfríður Sigurðardóttir
Arnhildur Pálmadóttir
Arnar Freyr Leifsson
Arwa Ahmed Hussein Al-Fadhli
Atli Magnús Seelow
Axel Kaaber
Ágúst Hafsteinsson
Ágústa Sveinbjörnsdóttir
Árni Friðriksson
Árni Kjartansson
Árni Ólafsson
Árni Ragnarsson
Árni Þórólfsson
Árný Þórarinsdóttir
Ásdís Helga Ágústsdóttir
Ásmundur Harðarson
Ásmundur Hrafn Sturluson
Ásta Berit Malmquist
Ásta Kristbergsdóttir
Ástríður Birna Árnadóttir
Bæring Bjarnar Jónsson
Baldur Helgi Snorrason
Baldur Ólafur Svavarsson
Benedikt Björnsson Bjarman
Benjamín G Magnússon
Bergdís Bjarnadóttir
Bergljót Sigríður Einarsdóttir
Bergþóra Góa Kvaran
Birgir E Breiðdal
Birgir Örn Jónsson
Birgir Teitsson
Birgir Þröstur Jóhannsson
Birkir Ingibjartsson
Birta Fróðadóttir
Bjargey Björgvinsdóttir
Bjarki Gunnar Halldórsson
Bjarki H Zophoníasson
Bjarnfríður Vilhjálmsdóttir
Bjarni Kristinsson
Bjarni Snæbjörnsson
Björg Halldórsdóttir
Björgvin Snæbjörnsson
Björn Guðbrandsson
Björn H Jóhannesson
Björn Marteinsson
Björn Skaptason
Björn Stefán Hallsson
Böðvar Páll Jónsson
Borghildur Indriðadóttir
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Breanna Nichole Gary
Brynhildur Sólveigardóttir
Brynjar Darri Baldursson
Carlos Luis Rangles Alvarez
Carolina A. M. Passos Anishett
Dagný Helgadóttir
Dario Jessen
Dagur Eggertsson
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson
Dennis Davíð Jóhannesson
Dofri Fannar Guðnason
Drew Daniel Meakin
Einar Baldvin Pálsson
Einar Ólafsson
Elín Mjöll Lárusdóttir
Ellert Björn Ómarsson
Elma Klara Þórðardóttir
Erla Ólafsdóttir
Erna Þráinsdóttir
Eva Huld Friðriksdóttir
Eva Sigvaldadóttir
Eyrún Margrét Stefánsdóttir
Eyrún Valþórsdóttir
Falk Krueger
Fanney Hauksdóttir
Finnur Birgisson
Finnur Björgvinsson
Franziska Lucia Ledergerber
Freyr Frostason
Friðrik Óttar Friðriksson
Garðar Guðnason
Garðar Halldórsson
Garðar Snæbjörnsson
Gestur Ólafsson
Gísli Jón Kristinsson
Gísli Sæmundsson
Gíslína Guðmundsdóttir
Gréta Þórsdóttir Björnsson
Grétar Markússon
Grétar Örn Guðmundsson
Guðfinna E Thordarson
Guðjón Kjartansson
Guðjón Magnússon
Guðlaug Erna Jónsdóttir
Guðlaugur Gauti Jónsson
Guðmundur Gunnarsson
Guðmundur Gunnlaugsson
Guðmundur Kristján Jónsson
Guðmundur Oddur Víðisson
Guðni Björn Valberg
Guðný Arna Eggertsdóttir
Guðríður Inga Sigurjónsdóttir
Guðrún Fanney Sigurðardóttir
Guðrún Guðmundsdóttir
Guðrún Ingvarsdóttir
Guðrún Ragna Yngvadóttir
Guðrún Stefánsdóttir
Gunnar Bergmann Stefánsson
Gunnar Bogi Borgarsson
Gunnar Guðnason
Gunnar Logi Gunnarsson
Gunnar Örn Egilsson
Gunnar Örn Sigurðsson
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Sveinbjörn Óskarsson
Gunnlaugur Björn Jónsson
Gunnlaugur Johnson
Gunnlaugur Stefán Baldursson
Gunnþóra Guðmundsdóttir
Gylfi Guðjónsson