Arkitekt er lögverndað starfsheiti
Til að nota starfsheitið arkitekt þarf að sækja um leyfi til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið.
Mannvirkjastofnun sér um löggildingar til að leggja fram uppdrætti vegna bygginga- og framkvæmdaleyfa. Áður en sótt er um löggildingu til að leggja fram uppdrætti þarf umsækjandi að sækja námskeið sem Mannvirkjastofnun / Iðan (idan.is) stendur fyrir og standast próf að því loknu.