Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
    • Nýjast
    • Greinar
    • HönnunarMars
    • Viðtöl
    • Aðsent
    • HönnunarMars
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Hönnunarsjóður
    • Útlínur framtíðar - hönnunar og arkitektúr stefna
    • Samkeppnir&Valferli
    • Skapalón
    • Góðar leiðir
    • HA – tímarit um íslenska hönnun og arkitektúr
    • Ertu að leita að hönnuði og arkitekt?
    • Verslanir sem selja íslenska hönnun
    • LHÍ hönnun og arkitektúrdeild
    • Hönnunarsafn Íslands
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Hönnunarsjóður
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Styrkir
    • Samningar
    • Hönnunarnám
    • Ráðstefnur og sýningar
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Arkitektafélag Íslands
    • Félag íslenskra landslagsarkitekta
    • Félag húsgagna- og innanhússarkitekta
    • Félag íslenskra teiknara
    • Fatahönnunarfélag Íslands
    • Félag vöru-og iðnhönnuða
    • Félag íslenskra gullsmiða
    • Leirlistafélag Íslands
    • Textílfélagið
    • Starfsemi og hlutverk
    • Starfsfólk
    • Stjórnir
    • Hafa samband
    • Útgefið efni
  • hönnunarverðlaun Íslands
    • English
    • Íslenska

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
hönnunarverðlaun Íslands
Aftur í HA/fréttir
    • English
    • Íslenska

Basalt arkitektar til Osaka

2. september 2025

Íslenska arkitektastofan Basalt tekur þátt í viðburði undir heitinu Designing Wellbeeing Cities í samnorræna skálanum á heimssýningunni í Osaka í Japan 2. október næstkomandi.

Þema EXPO 2025 í Japan er Designing Future Society for Our Lives og viðburðurinn er skipulagður af arkitektúr og hönnnunarmiðstöðvum á Norðurlöndum í samstarfi við norrænu sendiráðin í Tokyo og útflutnings- og markaðsskrifstofur landanna.

Norræn byggingarlist og borgarhönnun verður rædd og sérstöku kastljósi beint að því hvernig hönnun getur stuðlað að vellíðan og auknum tengslum milli fólks.

Basalt arkitektar taka þátt í málstofu um vellíðan og hönnun með sérstaka áherslu á baðmenningu. Hvernig getur baðmenning, í bland við sögu og hefðir, nýsköpun, náttúru og arkitektúr, ýtt undir gott heilsufar og vellíðan almennings, stuðlað að frekari tengingar milli fólks og sjálfbærari lifnaðarháttum í borgum.

Íslensk-finnska arkitektastofan Rintala Eggertsson tekur einnig þátt í dagskránni. Samnorræni skálinn opnaði 13. apríl, en að honum standa Ísland, Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð. Íslenska fyrirtækið Gagarín í samstarfi við Rintala Eggertsson og Kvorning hönnuðu sýninguna í skálanum sem er opinn til 13. október.

Basalt

Tengt efni

  • Hönnunarverðlaun Íslands 2025 - Opið fyrir ábendingar

  • Borghildur og Greipur ný í stjórn Hönnunarsjóðs

  • Skýrslur Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs og HönnunarMars aðgengilegar

Dagsetning
2. september 2025
Höfundur
Klara Rún Ragnarsdóttir

Deila

  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest

Tögg

  • Greinar
  • GREINAR
  • Arkitektúr

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavik

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
  • Pinterest
© Hönnunarmiðstöð 2025.

Sími 771 2200