Dagskrá HönnunarMars - dagur 4

Hvað nú? Fjórðu dagur á HönnunarMars
Í dag er tilvalið að byrja daginn með arkitektahlaupinu og halda svo áfram niður í bæ þar sem ýmiskonar viðburðir í tenglsum við sýningar fara fram. Fjölskyldur geta skellt sér í vinnustmiðju hjá ÞYKJÓ í Gerðarsafni eða seinni partinn í Listasafni Íslands. Áhugafólk um arkitektúr getur sótt þónokkrar leiðsagnir um nýjustu byggingar borgarinnar. Í kvöld er tilvalið að skella sér í Upplifunar pásu bars búninga partý pása hjá House of Lady á Grandanum. Dagskrá dagsins er hér að neðan en yfirlit yfir alla dagskrá hátíðar má sjá hér.

VIÐBURÐIR & OPNANIR
10:00 - 12:00 Vinnusmiðja
KOFINN: Fjölskyldustund á HönnunarMars
Norræna húsið, Sæmundargata 11
11:00 - 12:00 Viðburður
Hlaupið um arkitektúr
Gróska, Bjargargata 1
11:00 - 13:00 Vinnusmiðja
AUGALEIÐ - fjölskyldusmiðja
ÞYKJÓ
Gerðarsafn, Hamraborg 4
11:00 - 17:00 Viðburður
bespoke pieces
Innsýni
Hafnartorg, Bryggjugata 4
12:00 - 12:30 Leiðsögn
Leiðsögn um ný húsakynni Landsbankans
Fullt er á viðburðinn
Landsbankinn, Reykjastræti 6
12:00 - 14:00 Viðburður
Á vinnuborðinu - fylgist með hönnuðinum vinna með strá
Blíður ljómi
Gallery Port, Laugavegur 32
12:00 - 16:00 Viðburður
Pítsustund með Fléttu og Ýrúrarí
Gallery Port, Laugavegur 32
12:45 - 13:15 Leiðsögn
Leiðsögn um ný húsakynni Landsbankans
Fullt er á viðburðinn
Landsbankinn, Reykjastræti 6
13:00 Leiðsögn
Leiðsögn um Hörpu með Sigurði Einarssyni arkitekt
Harpa, Austurbakki 2
13:00 - 14:00 Spjall
Nordic Collaborations - Bettina Nelson & Kiosk Studio
Norræna húsið, Sæmundargata 11
13:00 - 16:00 Vinnusmiðja
GLOW UP
Höfuðstöðin, Rafstöðvarvegur 1a
13:00 - 17:00 Spjall
Meet the designers
Circulus
Ásmundarsalur, Freyjugata 41

13:00 - 17:00 Viðburður
SPJARA þerapía
Aton.JL, Tryggvagata 15
13:30 - 14:00 Leiðsögn
Leiðsögn um ný húsakynni Landsbankans
Fullt er á viðburðinn
Landsbankinn, Reykjastræti 6
13:30 - 14:00 Spjall
Tölum saman um framtíðarbókasafnið
Framtíðarbókasafn Reykjavíkur
Borgarbókasafnið - Menningarhús Grófinni, Tryggvagata 15
14:00 - 16:00 Vinnusmiðja
AUGALEIÐ - fjölskyldusmiðja
ÞYKJÓ
Gerðarsafn, Hamraborg 4
14:00 - 14:30 Leiðsögn
Leiðsögn um Eddu – Hús íslenskunnar
Fullt er á viðburðinn
Edda - Hús íslenskunnar, Arngrímsgata
14:00 - 15:00 Spjall
Hönnunarspjall
Mini veröld Lúka
Penninn, Skeifan 10
14:00 - 15:00 Viðburður
Uppboð
Handverk
Hafnartorg, Kolagata
14:00 - 15:00 Spjall
Einfaldleikinn er erfiðastur
FÓLK Reykjavík 2023
Hafnartorg, Tryggvagata 21
14:00 - 16:00 Vinnusmiðja
100 ár til framtíðar - vinnustofa
Framtíðarbókasafn Reykjavíkur
Borgarbókasafnið - Menningarhús Grófinni, Tryggvagata 15
14:00 - 16:00 Viðburður
Tónleikar - Hið Íslenska Gítartríó
ABSTRAKT (IS)
Listhús Ófeigs, Skólavörðurstígur 5
14:00 - 16:00 Vinnusmiðja
Krakkaklúbburinn Krummi / Hvernig er veðrið?
Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegur 7

14:00 - 17:00 Spjall
Meet the designers
Flís
Ásmundarsalur, Freyjugata 41
14:15 - 14:45 Leiðsögn
Leiðsögn um ný húsakynni Landsbankans
Fullt er á viðburðinn
Landsbankinn, Reykjastræti 6
15:00 - 16:00 Vinnusmiðja
Materials Workshop hosted by Hanna Dis Whitehead
Saman/Together
Ásmundarsalur, Freyjugata 41
15:00 - 17:00 Viðburður
Knowing the Ropes #2 - Book launch
Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús, Tryggvagata 17
15:00 - 17:00 Viðburður
Kvikmyndasýning ásamt umræðum
Kvikmyndahátíð Hönnunardeildar Listaháskóla Íslands
Norræna húsið, Sæmundargata 11
15:00 Leiðsögn
Leiðsögn um Hörpu með Sigurði Einarssyni arkitekt
Harpa, Austurbakki 2
15:00 - 17:00 Viðburður
MAGNEA / ull & confetti
Exeter Hotel, Tryggvagata 14
15:30 - 16:00 Leiðsögn
Leiðsögn um Eddu – Hús íslenskunnar
Fullt er á viðburðinn
Edda - Hús íslenskunnar, Arngrímsgata
16:00 - 17:00 Vinnusmiðja
Open house: Design studios will be present to discuss and guide visitors through the exhibition
Saman/Together
Ásmundarsalur, Freyjugata 41

17:00 - 19:00 Viðburður
Hátíðarkokteill HönnunarMars
The Reykjavik Edition
19:00 Viðburður
Music and more
hafnar.haus
Hafnar.haus, Tryggvagata 17
20:00 - 00:00 Viðburður
Upplifunar pásu bars búninga partý pása
Pása
House of Lady, Hólmaslóð 6