Gleðilegt sumar frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs

Skrifstofa Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs í Grósku, Bjargargötu 1 fer í sumarfrí frá og með föstudeginum 11. júlí en opnar aftur þriðjudaginn 5. ágúst.
Ef erindið er brýnt, sendu okkur tölvupóst á netfangið info@honnunarmidstod.is en við höfum auga á því pósthólfi meðan á sumarlokun stendur.
Kær sumarkveðja frá starfsfólki Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs