Hádegisfyrirlestur Félags vöru-og iðnhönnuða

Annar fyrirlestur fyrirlestrar raðar Félags vöru-og iðnhönnuða fjallar um allt það helsta sem við kemur styrkjaumsóknum! Starfsfólk frá Hönnunarsjóði og Rannís heldur erindi.
Þessi fyrirlestur er haldin fyrir félagsmenn FVIH og skráning nauðsynleg.
Léttar veitingar verða í boði. Þessi fyrirlestur er á íslensku.