Hefur þú skráð þig í gagnvirkt kerfi Reykjavíkurborgar?

29. október 2020
Mynd: Gerður Jónsdóttir

Þann 27. janúar 2020 komast á samningur um gagnvirkt innkaupakerfi um þjónustu sérfræðinga í tilteknum skipulags-, byggingar-, samgöngu-, umhverfis- og veitumálum fyrir Reykjavíkurborg.

Samningurinn gildir til 26. janúar 2024 og er opið fyrir umsóknir frá sérfræðingum sem vilja vera skráðir á þennan lista.

Samkvæmt Reykjavíkurborg eru mjög fáar arkitektastofur skráðar á þennan lista og hvetja þau fyrirtæki, einyrkja jafnt sem stórar stofur, til að skrá sig á listann.

Hér er hægt að lesa meira.

Nýskráning hefst með því að smella á „Register“ eða „Nýskráning“. Ýttu hér.

Dagsetning
29. október 2020
Höfundur
Gerður Jónsdóttir

Tögg

  • Arkitektúr
  • Reykjavík
  • Greinar