Leiðarvísir í sjálfbærni fyrir hið byggða umhverfi (II bindi)- útgáfuhóf á vefnum

Alþjóðafélag arkitekta (UIA) gaf út fyrir nokkru leiðarvísi um sjálfbærni í hinu byggða umhverfi, sem byggður er á heimsmarkmiðum sameinuðu þjóðanna.

Nú hefur UIA gefið út annað bindi af leiðarvísinum og föstudaginn 30. október verður haldið útgáfuhóf með málþingi þar sem seinna bindi verður í forgrunni

Upplýsingar um útgáfuhófið

Hlekkur á útgáfuhófið (útgáfuhófið hefst kl. 12.00 að íslenskum tíma)

Dagskrá útgáfuhófsins er eftirfarandi

  • 13.00 Introduction by Annette Blegvad, CEO of UIA 2023 CPH.
  • 13.05 The SDGs; their relevance and adoption by the UN by Mogens Lykketoft, Former Danish Minister of Finance and of Foreign Affairs / Former President of the United Nations General Assembly.
  • 13.10 The interaction between architecture and the SDGs by Natalie Mossin, chief editor, Co-Director of the UIA commission on the Sustainable Development Goals.
  • 13.30 ‘The Star Homes Project’ in Tanzania (SDG 3) by Jakob Knudsen, Dean, Royal Danish Academy – Architecture and owner of Ingvartsen Architects
  • 13.50 ‘The Rwanda Institute for Conservation Agriculture’ (RICA) in Rwanda (SDG 2) by Kelly Doran, Senior Principal in MASS Design Group.
  • 14.10 Debate: The role of architecture in fulfilling the SDGs and the overarching ambition of leaving no one behind. Moderated by Natalie Mossin, chief editor.

Ishtiaque Zahir Titas, Director at VITTI Sthapati Brindo Ltd; Co-Director of the UIA Commission on the Sustainable Development Goals

Isauro Torres, Ambassador of Chile in Denmark

Ramatu Aliyu, Ph.D., Principal at Planned Shelter Consult; Member of the UIA Commission on the Sustainable Development Goals

Höfundur
Gerður Jónsdóttir

Tögg

  • Arkitektúr
  • Sjálfbærni
  • Norðurlöndin
  • Greinar