Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
    • Nýjast
    • Greinar
    • HönnunarMars
    • Viðtöl
    • Aðsent
    • Hönnunarmars
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Hönnunarsjóður
    • Útlínur framtíðar - Hönnunarstefna 2030
    • Samkeppnir&Valferli
    • Skapalón
    • Góðar leiðir
    • HA – tímarit um íslenska hönnun og arkitektúr
    • Ertu að leita að hönnuði og arkitekt?
    • Verslanir sem selja íslenska hönnun
    • LHÍ hönnun og arkitektúrdeild
    • Hönnunarsafn Íslands
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Hönnunarsjóður
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Styrkir
    • Samningar
    • Hönnunarnám
    • Ráðstefnur og sýningar
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Arkitektafélag Íslands
    • Félag íslenskra landslagsarkitekta
    • Félag húsgagna- og innanhússarkitekta
    • Félag íslenskra teiknara
    • Fatahönnunarfélag Íslands
    • Félag vöru-og iðnhönnuða
    • Félag íslenskra gullsmiða
    • Leirlistafélag Íslands
    • Textílfélagið
    • Starfsemi og hlutverk
    • Starfsfólk
    • Stjórnir
    • Hafa samband
    • Útgefið efni
  • hönnunarverðlaun Íslands
    • English
    • Íslenska

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
hönnunarverðlaun Íslands
Aftur í HA/fréttir
    • English
    • Íslenska

Hildur Yeoman fagnaði nýrri sumarlínu

16. maí 2025
Ljósmyndari: Eygló Gísladóttir

Hildur Yeoman fagnaði nýrri línu, Kokomo, með glæsilegu sumarpartýi í verslun sinni Yeoman á Laugavegi. Línan er innblásin af gylltum ljóma suðrænnar paradísar og miðnætursólinni á Íslandi. Hún færir þér hlýju, litadýrð og ómótstæðilegan sumaranda. 

DJ Dóra Júlía hélt uppi stuðinu ásamt því að hljómsveitin Cyber kom fram.

Hönnun Hildar hefur verið áberandi bæði innan og utan landsteinanna og er þekkt fyrir draumkennd prent, falleg snið og litadýrð. Hildur hefur unnið til fjölda verðlauna, þar með talið Fatahönnuður ársins, og hefur klætt fjöldann allan af áhugaverðum konum sem standa margar hverjar fremstar meðal jafningja á heimsvísu, m.a. Taylor Swift, Laufey, Kehlani, Ashley Graham og Björk. 

Hildur Yeoman hannar föt fyrir konur af öllum stærðum og gerðum og leggur metnað í að skapa umhverfi sem rúmar alla. Fyrirtæki Hildar Yeoman er rekið af konum og hefur kraftur kvenna verið órjúfanlegur þáttur í hönnun Hildar frá upphafi.

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá partýinu frá Eygló Gísladóttur ljósmyndara.

Heimasíða Hildar Yeoman

Tengt efni

  • Viltu taka þátt í að móta framtíð hönnunar og arkitektúrs á Íslandi?

  • Allt innifalið - útskriftarsýning BA nemenda í myndlistardeild, hönnunardeild og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands

  • Á bakvið vöruna - Hildur Yeoman

Dagsetning
16. maí 2025
Höfundur
Klara Rún Ragnarsdóttir

Deila

  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest

Tögg

  • Fatahönnun
  • GREINAR
  • Greinar

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavik

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
  • Pinterest
© Hönnunarmiðstöð 2025.

Sími 771 2200