Hitað upp fyrir HönnunarMars - sýningar og viðburðir dagsins 23.04
HönnunarMars hefst á morgun en nokkrar sýningar og viðburðir taka forskot á sæluna og opna í dag.
Hér er yfirlit yfir þær sýningar og viðburði sem hefjast í dag:
08:30 - 10:00
Tíu dropar og tal um inngildingu í arkitektúr og skipulagi
Nordic Office of Architecture, Hallarmúli 4
08:45 - 11:00
Umferðin & okkar daglega líf - Borgarhönnun og samgöngumál
Gróska
10:00 - 11:00
Hönnun og mannréttindi
Mannréttindahúsið, Sigtún 42
16:30 - 19:00
Dýpi
VEST, Dalvegur 30
17:00 - 19:00
Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd
Epal, Skeifan 6
17:00 - 19:00
ARKITÝPA - arkitýpískir hlutir
Epal, Skeifan 6
17:00 - 19:00
Feik eða ekta?
Epal, Skeifan 6
17:00 - 19:00
Salún á sundi
Epal, Skeifan 6
17:00 - 19:00
Í faðm náttúrunnar
Epal, Skeifan 6
17:00 - 19:00
BAÐ
Epal, Skeifan 6
17:00 - 20:00
Ráðlagður dagskammtur
Berjaya Reykjavík Marina Hotel
18:00 - 20:00
Eldblóm, hvernig dans varð að vöruhönnun
Hönnunarsafn Íslands
18:00 - 20:00
Gullsmiður í vinnustofudvöl - Marta Staworowska
Hönnunarsafn Íslands