Útgáfugleði HA10

14. nóvember 2019 | 19:00

Við fögnum fimm árum af HA en 10. tölublað tímaritsins kemur út þann 14. nóvember í kjölfar afhendingar Hönnunarverðlauna Íslands og inniheldur fjölbreytt efni, meðal annars ítarlega umfjöllun um verðlaunin og viðtöl við vinningshafa þeirra.