Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
    • Nýjast
    • Greinar
    • HönnunarMars
    • Viðtöl
    • Aðsent
    • Hönnunarmars
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Hönnunarsjóður
    • Útlínur framtíðar - Hönnunarstefna 2030
    • Samkeppnir&Valferli
    • Skapalón
    • Góðar leiðir
    • HA – tímarit um íslenska hönnun og arkitektúr
    • Ertu að leita að hönnuði og arkitekt?
    • Verslanir sem selja íslenska hönnun
    • LHÍ hönnun og arkitektúrdeild
    • Hönnunarsafn Íslands
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Hönnunarsjóður
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Styrkir
    • Samningar
    • Hönnunarnám
    • Ráðstefnur og sýningar
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Arkitektafélag Íslands
    • Félag íslenskra landslagsarkitekta
    • Félag húsgagna- og innanhússarkitekta
    • Félag íslenskra teiknara
    • Fatahönnunarfélag Íslands
    • Félag vöru-og iðnhönnuða
    • Félag íslenskra gullsmiða
    • Leirlistafélag Íslands
    • Textílfélagið
    • Starfsemi og hlutverk
    • Starfsfólk
    • Stjórnir
    • Hafa samband
    • Útgefið efni
  • hönnunarverðlaun Íslands
    • English
    • Íslenska

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
hönnunarverðlaun Íslands
Aftur í HA/fréttir
    • English
    • Íslenska

Kula by Bryndis á NeoCon hönnunarsýningunni í Chicago

11. júlí 2019

Textílhönnuðurinn Bryndís Bolladóttirvar á dögunum stödd á NeoCon hönnunarsýningunni í Chicago sem var haldin í 51 skiptið núna um miðjan júní. Yfir 51.000 manns komu á sýninguna í ár.



Neocon er alþjóðleg hönnunarsýning, hugsuð fyrir þá sem þjónusta skrifstofubransann í Bandaríkjunum.

 Hönnun Bryndísar, Kula by Bryndis, var í fyrsta sinn sýningunni í fyrra en þá var hún einnig tilnefnd  sem ein af bestu lausnunum á Hipaward verðlaunaafhendingunni. Auk þess sem hún fékk mikla athygli sem eitt af því eftirtektaverðasta af sýningunni af interior Design síðar það ár, 2018.

Í ár var fékk Bryndís meðal annars að fara á á Gala dinner IIDA (interior design) þar sem verðlaun voru m.a. veitt fyrir besta alþjóðlega verkefnið. One plus parnership fra Hong Kong vann.

Hér má lesa skemmtilega umfjöllun um hönnun Bryndísar í góðum félagsskap hjá An Interior Mag.


ICF group er fyrirtæki sem sér um að kynna hönnun Bryndísar á Bandaríkjamarkaði en það er með sölufulltrúa í yfir 50 fylkjum Bandaríkjanna.
 Á þessari sýningu var ICF group að kynna verk eftir hönnuði á borð við Busk + Hertzog, Magnus Olesen a/s,Karim Rashid, M-S-D-S Studio og Kula by Bryndis.

Tengt efni

  • Stikla - And Anti Matter

  • Fatamerkið AFTUR tilnefnt til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2019

  • Námskeið: Arkitektúr á Íslandi í 300 ár - hönnun, menning og pólitík.

Dagsetning
11. júlí 2019

Deila

  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest

Tögg

  • Greinar
  • Textílhönnun

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavik

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
  • Pinterest
© Hönnunarmiðstöð 2025.

Sími 771 2200