Kynning og umræður um nýja bók Trausta Valssonar

Kynning og umræður um nýja bók Trausta Valssonar: "List og Hönnun" verður í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, laugardaginn 25. október kl. 16. Trausti mun rekja sögu sína með því að bregða upp nokkrum síðum úr bókinni á stóran skjá. Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri skipulagsverkefna, fyrrv. MSc stúdent Trausta mun ræða við hann um ýmislegt sem þarna kemur fram.
Bókin til sölu á sérstöku tilboðsverði og boðið verður upp á léttar veitingar.
