Stikla - Ullarskór frá Stundum Studio

25. maí 2019

Vöruhönnuðurinn Þórður Jörundsson, meðlimur í Stundum Studio, kynnti nýstárlega skóhönnun á samsýningu hópsins á HönnunarMars 2019.

Þæfðar ullarkúlur í ólíkum stærðum umlyktar sílikoni mynda formfastan og fjaðrandi sóla sem í situr einfaldur ullarsokkur. Hér njóta eiginleikar íslensku ullarinnar sín til fulls í nýju samhengi götutísku og ungmenningar.

stundumstudio
Woolpa & Woolpack 🐏 🇮🇸
stundumstudio
stundumstudio x ull
Dagsetning
25. maí 2019

Tögg

  • HA
  • HA09
  • Stiklur
  • Vöruhönnun