Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
    • Nýjast
    • Greinar
    • HönnunarMars
    • Viðtöl
    • Aðsent
    • Hönnunarmars
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Hönnunarsjóður
    • Útlínur framtíðar - Hönnunarstefna 2030
    • Samkeppnir&Valferli
    • Skapalón
    • Góðar leiðir
    • HA – tímarit um íslenska hönnun og arkitektúr
    • Ertu að leita að hönnuði og arkitekt?
    • Verslanir sem selja íslenska hönnun
    • LHÍ hönnun og arkitektúrdeild
    • Hönnunarsafn Íslands
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Hönnunarsjóður
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Styrkir
    • Samningar
    • Hönnunarnám
    • Ráðstefnur og sýningar
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Arkitektafélag Íslands
    • Félag íslenskra landslagsarkitekta
    • Félag húsgagna- og innanhússarkitekta
    • Félag íslenskra teiknara
    • Fatahönnunarfélag Íslands
    • Félag vöru-og iðnhönnuða
    • Félag íslenskra gullsmiða
    • Leirlistafélag Íslands
    • Textílfélagið
    • Starfsemi og hlutverk
    • Starfsfólk
    • Stjórnir
    • Hafa samband
    • Útgefið efni
  • hönnunarverðlaun Íslands
    • English
    • Íslenska

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
hönnunarverðlaun Íslands
Aftur í HA/fréttir
    • English
    • Íslenska

sam(t)vinna  - samsýning Textílfélagsins

28. mars 2023
Auður Vésteinsdóttir

Textílfélagið opnar sýninguna sam(t)vinna laugardaginn 1. apríl í Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum klukkan 14. Tuttugu og fjórir meðlimir Textílfélagsins sýna afrakstur samstarfs undanfarinna mánaða þar sem afraksturinn er margvíslegur; aðferðir, efnistök og sjónarhorn hljóta hér ýmist endurnýjun eða endurskoðun, ný verk líta dagsins ljós og eldri verk birtast í nýju samhengi.

Ferli var sett af stað þar sem þátttakendur voru paraðir saman og unnu þeir í kjölfarið að því að finna sameiginlegan flöt í listsköpun sinni.

Sýningarstjórar eru myndlistarkonurnar Bethina Elverdam og Edda Mac. 

Um Textílfélagið

Árið 1974 var Textílfélagið stofnað af nemendum og kennurum textíldeildar Myndlista- og handíðaskólans ásamt starfandi textíllistamönnum.  Í félaginu eru menntaðir textíllistamenn og textílhönnuðir. Meginmarkmið félagsins er að gæta hagsmuna félagsmanna og kynna list þeirra og hönnun á innlendum og erlendum vettvangi. 

Textílfélagið er eitt af aðildarfélögum Sambands íslenskra myndlistarmanna  og hefur sinn fulltrúa í stjórn Textílmiðstöðvar Íslands á Blönduósi. Það er einnig eitt stofnfélaga Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs og hefur fulltrúa í stjórn NTA – Norrænu textíllista samtakanna ásamt því að vera aðili að Myndstefi og Baklandi Listaháskóla Íslands.

Á Korpúlfsstöðum hefur félagið rekið verkstæði frá árinu 2009. Þar geta félagsmenn nýtt sér aðstöðu til listsköpunar og framleiðslu á hönnunarvöru. Einnig býður félagið reglulega upp á námskeið tengd textílgerð ber þar helst að nefna jurtalitunar og útsaumsnámskeið, indigolitunar- og bókagerðanámskeið, bútasaumsnámskeið og pappírsgerð. 

Í dag telur félagið 113 virka félagsmenn og þar af fjóra heiðursfélaga. 

Frekari upplýsingar um þátttakendur má finna hér.

Viðburður á Facebook
Sigríður Vala Vignisdóttir
Auður Vésteinsdóttir
Judith Amalía
Diljá Þorvaldsdóttir
Harpa Jónsdóttir

Tengt efni

  • DesignTalks 2023 - Michael Hendrix, alþjóðlegur hönnunarstjóri og meðeigandi IDEO

  • Hönnunar- og hugmyndasamkeppni um nýjar vörur hannaðar úr íslensku tvídi

  • DesignTalks 2023 - Pavel Vrzheshch, stofnandi og listrænn stjórnandi úkraínsku auglýsingastofunnar Banda

Dagsetning
28. mars 2023
Höfundur
Álfrún Pálsdóttir

Deila

  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest

Tögg

  • Greinar
  • Textílhönnun

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavik

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
  • Pinterest
© Hönnunarmiðstöð 2025.

Sími 771 2200