
Saman jólamarkaður á morgun í Hörpu
8. desember 2023

Félag íslenskra gullsmiða 100 ára: Gitte Bjørn
Sýning Gitte Bjørn býður áhorfendum í könnun á mannlegri upplifun, mannslíkamanum og ótal formum hans. Sýningin er andyri Norræna hússins og stendur til 1. nóvember.
29. október 2024
Arnhildur Pálmadóttir hlýtur Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs
Arkitektinn Arnhildur Pálmadóttir hlýtur Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrir þverfaglega nálgun og áherslu á minnkaða kolefnislosun og endurnýtingu byggingarefnis.
22. október 2024

HönnunarMars er handan við hornið!
Vorboðinn ljúfi, skemmtilegasta hátíð ársins og uppskera íslenskrar hönnunar er framundan en HönnunarMars fer fram dagana 2. – 5. apríl nk. Íslensk hönnun í sinni fjölbreyttustu mynd á sviðið venju samkvæmt en viðburðir og sýningar eru á annað hundrað þetta árið og þátttakendur enn fleiri. Arkitektúr, skargripir, tíska, vöruhönnun, upplifanir og fjölmargt fleira verður á boðstólum víða um stórhöfuðborgarsvæðið þó langstærstur hluti dagskrár sé í miðborg Reykjavíkur.
21. mars 2025

Bergmál landsins
Samsýning Leirlistafélagsins opnar laugardaginn 10. maí frá kl. 14-16 í sal Handverks og hönnunar á Eiðistorgi. Þar sýna fimmtán félagar verk sem endurspegla hugmyndir þeirra um tengsl leirlistar við náttúruna þar sem sjálfbærni, lífræn form, fjölbreytileiki og jarðbundin efni eru í forgrunni.
6. maí 2025