Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
    • Nýjast
    • Greinar
    • HönnunarMars
    • Viðtöl
    • Aðsent
    • HönnunarMars
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Hönnunarsjóður
    • Útlínur framtíðar - hönnunar og arkitektúr stefna
    • Samkeppnir&Valferli
    • Skapalón
    • Góðar leiðir
    • HA – tímarit um íslenska hönnun og arkitektúr
    • Ertu að leita að hönnuði og arkitekt?
    • Verslanir sem selja íslenska hönnun
    • LHÍ hönnun og arkitektúrdeild
    • Hönnunarsafn Íslands
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Hönnunarsjóður
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Styrkir
    • Samningar
    • Hönnunarnám
    • Ráðstefnur og sýningar
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Arkitektafélag Íslands
    • Félag íslenskra landslagsarkitekta
    • Félag húsgagna- og innanhússarkitekta
    • Félag íslenskra teiknara
    • Fatahönnunarfélag Íslands
    • Félag vöru-og iðnhönnuða
    • Félag íslenskra gullsmiða
    • Leirlistafélag Íslands
    • Textílfélagið
    • Starfsemi og hlutverk
    • Starfsfólk
    • Stjórnir
    • Hafa samband
    • Útgefið efni
  • hönnunarverðlaun Íslands
    • English
    • Íslenska

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
hönnunarverðlaun Íslands
Aftur í HA/fréttir
    • English
    • Íslenska

Sýning norræna skálans hlýtur gullverðlaun í Osaka

25. september 2025

Sýning norræna skálans á heimssýningunni EXPO 2025 í Osaka hlaut gullverðlaun í flokknum Best Exhibit / Display á World Expolympics. Verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi útfærslur í nýsköpun og upplifunarhönnun á Heimssýningunni en þar eru 193 sýningar.

Íslenska hönnunarstofan Gagarín, ásamt dönsku hönnunarstofunni Kvorning og norsk-íslensku arkitektastofunni Rintala Eggertsson, hönnuðu sýninguna í Norræna skálanum. Sýningin þar fjallar um lífið á Norðurlöndunum með áherslu á gildi, nútímasamfélög, vitundarvakningu og eilífðarsamband okkar við náttúruna. Miðpunktur sýningarinnar er listaverk úr 700 pappírsörkum og ljósi sem svífur í rýminu og stórt lifandi 20 mínútna myndverk The Circle of Trust sem fjallar um árstíðirnar fjórar og lífið á Norðurlöndunum. Upplifunin dýpkar enn með hljóðverki eftir íslensku tónlistarmennina Sindra Má Sigfússon (Sin Fang) og Kjartan Holm.

„Þessi verðlaun sýna það og sanna að það er ekki alltaf stærsta og dýrasta upplifunin sem skilur mest eftir sig, vekur áhuga og veitir innblástur. Hönnunarteymið kom með afar snjalla útfærslu í aðalrýminu þar sem við reyndum að skapa rólega upplifun þar sem aðalatriðið er listaverk útbúið úr pappír, andstætt stórum LED skjám og starfrænu áreiti.“  - Kristín Eva Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Gagarín

Dómnefnd Expolympics, samanstefndur af fólki með sérþekkingu í arkitektúr, sýningarhönnun, menningarfrásögn og upplifunarhönnun, sem endurspeglar fjölbreytt skapandi sjónarhorn hvaðanæva að úr heiminum.

Tengt efni

  • Mikið um dýrðir á þjóðardegi Íslands á heimssýningunni

  • Íslenska þjóðardeginum fagnað á heimsýningunni í Osaka

  • Basalt arkitektar til Osaka

Dagsetning
25. september 2025
Höfundur
Klara Rún Ragnarsdóttir

Deila

  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest

Tögg

  • Greinar
  • Fagfélög

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavik

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
  • Pinterest
© Hönnunarmiðstöð 2025.

Sími 771 2200