Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
    • Nýjast
    • Greinar
    • HönnunarMars
    • Viðtöl
    • Aðsent
    • HönnunarMars
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Hönnunarsjóður
    • Útlínur framtíðar - hönnunar og arkitektúr stefna
    • Samkeppnir&Valferli
    • Skapalón
    • Góðar leiðir
    • HA – tímarit um íslenska hönnun og arkitektúr
    • Ertu að leita að hönnuði og arkitekt?
    • Verslanir sem selja íslenska hönnun
    • LHÍ hönnun og arkitektúrdeild
    • Hönnunarsafn Íslands
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Hönnunarsjóður
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Styrkir
    • Samningar
    • Hönnunarnám
    • Ráðstefnur og sýningar
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Arkitektafélag Íslands
    • Félag íslenskra landslagsarkitekta
    • Félag húsgagna- og innanhússarkitekta
    • Félag íslenskra teiknara
    • Fatahönnunarfélag Íslands
    • Félag vöru-og iðnhönnuða
    • Félag íslenskra gullsmiða
    • Leirlistafélag Íslands
    • Textílfélagið
    • Starfsemi og hlutverk
    • Starfsfólk
    • Stjórnir
    • Hafa samband
    • Útgefið efni
  • hönnunarverðlaun Íslands
    • English
    • Íslenska

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
hönnunarverðlaun Íslands
Aftur í HA/fréttir
    • English
    • Íslenska

Sýndu nýja vörulínu Dýpis í Toronto

3. desember 2025

G. Sigríður Ágústsdóttir og Árný Þórarinsdóttir stofnendur Dýpi eru nýkomnar frá Toronto þar sem þær kynntu vörurnar sínar á vegum Íslandsstofu á viðburðinum Taste of Iceland. Dýpi er fyrsta íslenska steinefnamálningin, unnin úr kalkþörunfum í Arnarfirði. „Kynningin fór fram í einstaklega fallegu rými hjá Bulthaup þar sem er að finna lítið gallerí innan sýningarrýmisins,“ segir þær Sirrý og Árný sem segja að allt hafi tekist einstaklega vel!

„Ferðin vakti mikla athygli og hrifningu meðal gesta. Við sýndum nýju vörulínuna okkar, settum upp sýningu með litum, áferð og efnisheim Dýpis og veittum gestum innsýn í hráefnin og uppruna steinefnamálningarinnar,“ segja þær. Stöllurnar segjast hafa myndað sterk tengsl við hönnuði, sérfræðinga og erlenda blaðamenn sem veittu bæði dýrmæta innsýn og reynslu í bransann. 

„Þetta tækifæri reyndist afar vermætt fyrir ungt frumkvöðla- og sprotafyrirtæki einsog Dýpi er. Ferðin var mikilvæg æfing í samskiptum og kynningarmálum á erlendum mörkuðum og styrkti okkur enn frekar í þeirri vegferð að kynna íslenska hönnun og nýsköpun.“

Heimasíða Dýpi

Tengt efni

  • Samsýningin STJAKAR endurspeglar fjölbreyttar vinnuaðferðir hönnuða

  • Þessi jólaköttur étur einungis sætindi

  • Norræna húsið heimili tísku á HönnunarMars 2026! Ert þú með hugmynd?

Dagsetning
3. desember 2025
Höfundur
Klara Rún Ragnarsdóttir

Deila

  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest

Tögg

  • Greinar
  • Arkitektúr
  • Vöruhönnun

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavik

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
  • Pinterest
© Hönnunarmiðstöð 2025.

Sími 771 2200