Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
    • Nýjast
    • Greinar
    • HönnunarMars
    • Viðtöl
    • Aðsent
    • Hönnunarmars
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Hönnunarsjóður
    • Útlínur framtíðar - Hönnunarstefna 2030
    • Samkeppnir&Valferli
    • Skapalón
    • Góðar leiðir
    • HA – tímarit um íslenska hönnun og arkitektúr
    • Ertu að leita að hönnuði og arkitekt?
    • Verslanir sem selja íslenska hönnun
    • LHÍ hönnun og arkitektúrdeild
    • Hönnunarsafn Íslands
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Hönnunarsjóður
    • Hönnunarverðlaun Íslands
    • Styrkir
    • Samningar
    • Hönnunarnám
    • Ráðstefnur og sýningar
    • Félög hönnuða og arkitekta
    • Arkitektafélag Íslands
    • Félag íslenskra landslagsarkitekta
    • Félag húsgagna- og innanhússarkitekta
    • Félag íslenskra teiknara
    • Fatahönnunarfélag Íslands
    • Félag vöru-og iðnhönnuða
    • Félag íslenskra gullsmiða
    • Leirlistafélag Íslands
    • Textílfélagið
    • Starfsemi og hlutverk
    • Starfsfólk
    • Stjórnir
    • Hafa samband
    • Útgefið efni
  • hönnunarverðlaun Íslands
    • English
    • Íslenska

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
hönnunarverðlaun Íslands
Aftur í HA/fréttir
    • English
    • Íslenska

Vinnustofa: Getur New European Bauhaus verið svarið við þeim áskorunum sem íslenskur arkitektúr og hönnun standa frammi fyrir?

21. maí 2025
Mynd af Bauhaus byggingunni með grafískum áherslum ofan á mynd

Vinnustofa miðvikudaginn 4. júní kl. 9:30-11:00 í Fenjamýri í Grósku í samstarfi Arkitektafélags Íslands og Grænni byggð. Katarzyna Jagodzinska frá Grænni byggð mun halda fyrirlestur á ensku og að því loknu verða umræður á bæði íslensku og ensku. Vinnustofan er félagsfólki AÍ að kostnaðarlausu en nauðsynlegt er að skrá sig.

In english below

Fegurð og sjálfbærni

Í þó nokkur ár hefur verið mikið rætt um sjálfbærni í tengslum við íslenskan arkitektur og hönnun og hafa umhverfisáhrifin oft verið ráðandi í umræðunni. Félagslegir og fagurfræðilegir þættir fá þó sífellt meira vægi, eins og merkja má af nýlegri og viðvarandi umræðu um fagurfræði nýrra íslenskra bygginga. Spurningin sem vaknar helst er þó hvort hægt sé að sameina þessi þrjá þætti - fagurfræði, félagslegu hliðina og sjálfbærni? 

Hugmyndin um Nýja evrópska Bauhausið (NEB) gæti svarað þessari spurningu þar sem hún sameinar sjálfbærni, fagurfræði og inngildingu í byggingariðnaði. Hún skilgreinir þessa þrjá þætti á skýrari og hagnýtari hátt sem eru á mörkum þess að vera mælanlegir.

Þess vegna viljum við hjá Grænni byggð kynna NEB á viðburðinum og velta fyrir okkur notagildi hennar í íslensku samhengi. Getur hún hjálpað til við að leysa þau vandamál sem íslenskur arkitektúr og hönnun standa frammi fyrir? Hvað getum við tekið frá henni og fléttað inn í okkar eigin hugsun? Á viðburðinum munum við leitast við að svara þessum spurningum með hugarflugi í umræðuhópum.

Hvað er New European Bauhaus?

Nýja evrópska Bauhausið (NEB) er stefnu- og fjármögnunarátak sem gerir græna umbreytingu í byggðu umhverfi – og víðar – aðlaðandi, ánægjulega og aðgengilega fyrir alla. Jafnvel smæstu samfélög eiga rétt á lífsgæðum í rýmum sem efla vellíðan þeirra og tilfinningu fyrir að tilheyra. Verkefnið stuðlar að lausnum sem eru ekki einungis sjálfbærar, heldur einnig inngildandi og fallegar, á sama tíma og borin er virðing fyrir fjölbreytileika staða, hefða og menningar í Evrópu og víðar.

Hvar: Fenjamýri í Grósku 
Hvenær: Miðvikudaginn 4. júní kl. 9:30-11:00

Workshop on Wednesday June 4th, 9:30-11:00 in Fenjamýri, Gróska. The workshop is a cooperation between the Architects Association and Green Building Council in Iceland. Lecturer will be Katarzyna Anna Jagodzinska from The Green Building Council, the lecture will be in english but the discussion will be in both icelandic and english. The workship is free of charge for members of the association, but registration is required.

Aesthetics and sustainability

Interlacing sustainability into the tapestry of Icelandic architecture and design has been discussed for several years; we often have focused on its environmental dimension though. However, social aspects of sustainability are gaining more and more attention, especially in light of recent discussions on the aesthetics of new Icelandic buildings. Can these pieces be combined together?

The New European Bauhaus (NEB) concept could answer this question as it blends sustainability with aesthetics and inclusivity in construction, defining these three and giving them a more specific and practical dimension, almost at the edge of measurability. That's why, at the event, we'd like to introduce NEB and, after making it more familiar, reflect on its usability in the Icelandic context with participants. Can it aid in solving issues Icelandic architecture and design face? What could we take from it and interweave into our thinking? At the event, we'll try to answer these questions by brainstorming in roundtable discussions.

What is the New European Bauhaus?

New European Bauhaus (NEB) is a policy and funding initiative that makes green transition in built environments and beyond enjoyable, attractive and convenient for all. Even the smallest communities on the ground deserve living spaces that improve their well-being and sense of belonging. The initiative promotes solutions that are not only sustainable, but also inclusive and 
beautiful, while respecting the diversity of places, traditions, and cultures in Europe and beyond.

Where: Fenjamýri in Gróska 
When: Wednesday June 4th from 9:30-11:00 am. 

  • Skrá mig á vinnustofu/Register for the workshop

Tengt efni

  • Arkitektúr til samhygðar

  • Fagurferðileg skynjun og líkamleg hlustun - erindi

  • Viltu taka þátt í að móta framtíð hönnunar og arkitektúrs á Íslandi?

Dagsetning
21. maí 2025
Höfundur
Elísa Jóhannsdóttir

Deila

  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest

Tögg

  • Arkitektúr

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavik

info@honnunarmidstod.is

  • Facebook
  • Instagram
  • Vimeo
  • Pinterest
© Hönnunarmiðstöð 2025.

Sími 771 2200