Félag íslenskra landslagsarkitekta

Í FÍLA eru yfir 80 félagsmenn, allstaðar á landinu.  Félagsmenn vinna á breiðu sviði við hönnun, skipulag og stjórnun bæði í þéttbýli og dreifbýli.