Félag vöru-og iðnhönnuða

Félag vöru- og iðnhönnuða er fagfélag hönnuða á Íslandi. Hlutverk félagsins er að vera málsvari hönnuða, með virku samtali og opnu upplýsingaflæði. Auk þess að efla þekkingu á faginu og gæta hagsmuna félagsmanna. Félagið hefur það að leiðarljósi að stuðla að faglegum vinnubrögðum og eflingu hönnunar.

Samstarf 66°Norður og Kormáks & Skjaldar frumsýnt í dag
66°Norður og Kormákur & Skjöldur kynna samstarf sitt i dag,fimmtudaginn 10. október í verslun 66°Norður á Laugavegi milli 17-19.
10. október 2019

Valdís Steinarsdóttir á Design Diplomacy á Helsinki Design Week
6. september 2019

Átta íslenskir hönnuðir taka þátt í Crossover, samsýningu á London Design Fair
Samsýning íslenskra og erlendra hönnuða í sýningunniCrossover eftir Adorno fer fram á London Design Fair,dagana19-22. septembernæstkomandi.
16. ágúst 2019

Stóllinn Skata fagnar 60 ára afmæli á þessu ári
26. júní 2019





Stikla - Ullarskór frá Stundum Studio
Stiklað á stóru um áhugaverða hönnun af ýmsum toga.
25. maí 2019

Það er allt hægt
Viðtali við Eddu Katrínu Ragnarsdóttur, vöruhönnuður og keramiker, sem hefur síðastliðin tvö ár unnið náið með myndlistarmanninum Agli Sæbjörnssyni við sköpun listheims tröllanna Ùgh og Bõögâr.
25. maí 2019

Útskriftarnemendur í meistaranámi í hönnun opna sýningu í Ásmundasal
Útskriftarnemendur í meistaranámi í hönnun: Explorations & Translations við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslandsopna útskriftarsýningu sína OMEN klukkan 20:00 þann 4. maí næstkomandi í Ásmundarsal, Freyjugötu 41, Reykjavík. Sýningin mun standa til 19. maí.
3. maí 2019

Matarboð í Hönnunarsafninu innblásið af Róm
Ítalskt matarboð innblásið af Róm í tengslum við sýninguna Borgarlandslag verður í Hönnunarsafni Íslands, núna föstudaginn 26. apríl klukkan 19:00 - 22:00
24. apríl 2019

Takk fyrir frábæran HönnunarMars 2019 - hér eru þær sýningar sem eru áfram opnar
Þá er enn einum frábærum HönnunarMars lokið og fjöldi manns sem hefur verið að drekka í sig hönnun alla vikuna á sýningarflakki um borg og bæ. Við þökkum kærlega fyrir frábærar viðtökur og vel heppnaða hátíð.
1. apríl 2019

HönnunarMars að bresta á í allri sinni dýrð
Nú er HönnunarMars svo sannarlega að bresta á í allri sinni dýrð og margt og mikið á dagskránni svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
27. mars 2019

Stikla - Nordic mashup tables 1–6
Stiklað á stóru um áhugaverða hönnun af ýmsum toga.
6. desember 2018



