
Ýrúrarí sýnir peysu með öllu á HönnunarMars
18. júní 2020

Earth Matters by Philip Fimmano
Philip Fimmano tísku- og lífstílssérfræðingur, sýningarstjóri og náinn samstarfsmaður Lidewij Edelkoort, eins frægasta framtíðarrýnis í heimi.
26. maí 2020

Cornered Compositions
Fata- og textílhönnuðurinn Helga Lára Halldórsdóttir hannaði fatalínu út frá því sem hún kallar rýmisgreind vandræðaleikans.
26. maí 2020

Andlitsgrímur frá textílhönnuðinum Ýr vekja athygli
Textílhönnuðurinn Ýr Jóhannesdóttir, betur þekkt sem Ýrúrarí, byrjaði að hanna andlitsgrímur með tungum þegar Covid faraldurinn fór á kreik á Íslandi. Grímurnar hafa vakið mikla athygli úr um allan heim og rötuðu á dögunum í Vogue þar sem Ýr situr fyrir svörum.
3. maí 2020