Félag vöru-og iðnhönnuða

Félag vöru- og iðnhönnuða er fagfélag hönnuða á Íslandi. Hlutverk félagsins er að vera málsvari hönnuða, með virku samtali og opnu upplýsingaflæði. Auk þess að efla þekkingu á faginu og gæta hagsmuna félagsmanna. Félagið hefur það að leiðarljósi að stuðla að faglegum vinnubrögðum og eflingu hönnunar.


Innflutningur / Útflutningur: Banana Story
Skyggnst inn í hönnun, mat og hnattvæðingu á Íslandi
26. maí 2020

Það er allt hægt
Viðtali við Eddu Katrínu Ragnarsdóttur, vöruhönnuður og keramiker, sem hefur síðastliðin tvö ár unnið náið með myndlistarmanninum Agli Sæbjörnssyni við sköpun listheims tröllanna Ùgh og Bõögâr.
25. maí 2019




Stikla - Ullarskór frá Stundum Studio
Stiklað á stóru um áhugaverða hönnun af ýmsum toga.
25. maí 2019


Hanna Dís Whitehead fyrsti íslenski hönnuðurinn hjá ÅBEN
Hanna Dís Whitehead var að dögunum tilkynnt sem níundi, og fyrsti íslenski hönnuðurinn, hjá ÅBEN, fyrirtæki sem sérhæfir sig í að selja vörur eftir efnilega norræna hönnuði.
19. maí 2020

Björn Steinar Blumenstein
14. mars 2018

Hönnunarteymið 1+1+1 — Leikur sér að óvissunni
1+1+1 er samstarfsverkefni þriggja norrænna hönnunarstofa
29. maí 2018

Þórunn Árnadóttir hannar kerti til styrktar Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur þriðja árið í röð
Um er að ræða árlegt söluátak Menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar Reykjarvíkur. Mæðrablómið, og er sala hafin á kertinu sem inniheldur leyniskilaboð frá þjóðþekktum konum.
6. maí 2020

„Plast algjört draumaefni“
Vöruhönnuðurinn Björn Steinar Blumenstein og Brynjólfur Stefánsson voru á dögunum í fróðlegu innslagi í RÚV Menning um Plastplan - hönnunarstúdíó og eina endurvinnsla landsins sem tekur á móti öllum flokkum plasts.
5. maí 2020

Leit að postulíni í Gryfjunni í Ásmundarsal
26. mars 2020

Lestrarhestur og teppi Katrínar Ólínu kynnt á hönnunarvikunni í Stokkhólmi
Hönnuðurinn Katrín Ólína og finnska fyrirtækið Made by Choice leiddu saman hesta sína og endurhönnuðu smáhillu Katrínar sem frumsýnd var á Stockholm Furniture Fair í síðustu viku. Einnig sýndi Katrín Ólína textíl sem hún vann í samstarfi við Kathea rugs í Svíþjóð.
12. desember 2019