
Skartgripahönnuðurinn Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir hannar Bleiku slaufuna 2019
Bleika slaufan 2019 er hönnuð afGuðbjörgu Kristínu Ingvarsdóttur, skartgripahönnuði í AURUM Bankastrætien í dag, 11. október er Bleiki dagurinn. AURUM by Guðbjörg hefur fest sig í sessi og fagnar 20 ára afmæli í ár.
11. október 2019

Kula glass by Bryndís komin í úrslit hjá Interior Design Awards
Kula glass eftir Bryndísi Bolladóttur, textílhönnuð er komin í úrslit um yfir bestu hönnun ársins hjá tímaritinuInterior Design, sem er virtur miðill í heimi innanhúshönnunar vestanhafs.
15. október 2019

Textílfélagið heldur upp á 45 ára afmæli með sýningu í Kirsuberjatrénu
Textílfélagið heldur upp á 45 ára afmæli sitt í ár og býður af því tilefni til sýningar í Kirsuberjatrénu.
17. október 2019

Geysir frumsýnir nýjustu línu sína, Fýkur yfir hæðir, í dag
Geysir frumsýnir nýjustu línu sína, Fýkur yfir hæðir, í porti Hafnarhússins í dag, föstudaginn 18. október. Allir velkomnir.
18. október 2019

HönnunarMars ein af borgarhátíðum Reykjavíkur 2020-22
HönnunarMars hefur verið valin ein af borgarhátíðum Reykjavíkur 2020 – 2022 og því ein af 6 lykilhátíðum borgarinnar.
24. október 2019

Gleði á opnun afmælissýningar Félag íslenskra gullsmiða.
Félag íslenskra gullsmiðavarð 95 ára þann 19. október síðastliðinn og að því tilefni sameinuðust rúmlega 30 gullsmiðir í sýningu til heiðurs félaginu í Austursal 5. hæð í Hörpu.
18. október 2019

Silfursmiðurinn Anna María Pitt opnar vinnustofu í Hönnunarsafni Íslands
Silfursmiðurinn Anna María Pitt tekur yfir vinnustofurýmið í safnbúð Hönnunarsafns Íslands og stendur vinnustofudvölin til 26. janúar 2020.
25. október 2019

Íslensk verkefni á heimsmælikvarða keppa fyrir Íslands hönd í verðlaunum Art Directors Club Europe (ADC*E)
Verðlaun Art Directors Club Europe (ADC*E) verða veitt í 29. sinn í Barcelona í byrjun nóvember næstkomandi.
25. október 2019

Vöruhönnuðurinn Þórunn Árnadóttir gerir kerti í samstarfi við Tim Burton
Þórunn Árnadóttir, vöruhönnuður, gerir Pyropet kerti fyrir sýningu leikstjórans, kvikmyndagerðamannsins og listamannsins Tim Burton í Neon Museum í Las Vegas. Um er að ræða kerti sem byggt er á lógó sýningarinnar, Spaðakertið, sem hefur vakið mikla lukku.
23. október 2019

Námskeið í þrívíddarprentun í leir í Myndlistaskólanum í Reykjavík
Þann 23. ágúst hefst námskeið í þrívíddarprentun í leir í Myndlistaskólanumí Reykjavík. Á námskeiðinu, sem stendur yfir í sjö kennsludaga, munu þátttakendur tileinka sér undirstöðuþekkingu við notkun leirþrívíddarprentara en Myndlistaskólinn er eini skólinn á landinu sem býður uppá kennslu í þrívíddarprentun í leir.
12. ágúst 2021

Leitin að framúrskarandi verkum á sviði hönnunar og arkitektúrs á Íslandi er hafin
Búið er að opna fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2021 en hægt er að benda á eigin verk eða annarra til miðnættis 5. september næstkomandi. Markmið þess að senda inn ábendingar er að tryggja að afburða verk fari ekki fram hjá dómnefnd.
9. ágúst 2021

Sumarlokun skrifstofu Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs
Skrifstofa Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs lokar vegna sumarleyfa frá 12. júlí en opnar aftur þriðjudaginn 3. ágúst.
9. júlí 2021

„Tæknin vísar veginn og hefur áhrif á hugarflug okkar að því leyti hvað er mögulegt að gera og hvernig við getum nýtt það til að gera eitthvað enn flóknara”
Valdís Steinarsdóttir, vöruhönnuður sem farið hefur óhefðbundnar leiðir og Halldór Eldjárn, listamaður sem vinnur með tónlist, forritun, vísindi og hönnun ræða um sköpun, tilraunir, tækni, nýjar leiðir - og trylltan áhuga íhlaðvarpi HönnunarMars, DesignTalks talks, sem er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi.
11. júlí 2021

HönnunarMars 2022 fer fram dagana 4. - 8. maí
Við fögnum aftur mars í maí! Stærsta hönnunarhátíð landsins, HönnunarMars, breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið fyrstu helgina í maí 2022.
7. júlí 2021

HönnunarMars að bresta á í allri sinni dýrð
Nú er HönnunarMars svo sannarlega að bresta á í allri sinni dýrð og margt og mikið á dagskránni svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
27. mars 2019

Takk fyrir frábæran HönnunarMars 2019 - hér eru þær sýningar sem eru áfram opnar
Þá er enn einum frábærum HönnunarMars lokið og fjöldi manns sem hefur verið að drekka í sig hönnun alla vikuna á sýningarflakki um borg og bæ. Við þökkum kærlega fyrir frábærar viðtökur og vel heppnaða hátíð.
1. apríl 2019

Matarboð í Hönnunarsafninu innblásið af Róm
Ítalskt matarboð innblásið af Róm í tengslum við sýninguna Borgarlandslag verður í Hönnunarsafni Íslands, núna föstudaginn 26. apríl klukkan 19:00 - 22:00
24. apríl 2019

Útskriftarnemendur í meistaranámi í hönnun opna sýningu í Ásmundasal
Útskriftarnemendur í meistaranámi í hönnun: Explorations & Translations við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslandsopna útskriftarsýningu sína OMEN klukkan 20:00 þann 4. maí næstkomandi í Ásmundarsal, Freyjugötu 41, Reykjavík. Sýningin mun standa til 19. maí.
3. maí 2019

Stefnumót um eflingu íslenskrar hönnunar og arkitektúrs í Grósku
Í vikunni fóru fram tveir vinnufundir í Miðstöð hönnunar og arkitektúrs sem stjórnað var af Hlín Helgu Guðlaugsdóttur, hönnuði og ráðgjafa þar sem fjölbreyttur hópur fólks koma saman til að eiga samtal um markmið og aðgerðir til að efla hönnun og arkitektúr á Íslandi.
2. júlí 2021

Hreyfiafl sjálfbærrar verðmætasköpunar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skrifar um hönnun og arkitektúr á Íslandi.
23. júní 2021