
DesignTalks 2023 - Pavel Vrzheshch, stofnandi og listrænn stjórnandi úkraínsku auglýsingastofunnar Banda
Pavel Vrzheshch, stofnandi og listrænn stjórnandi úkraínsku auglýsingastofunnar Banda, kemur fram á DesignTalks 3. maí í Hörpu. DesignTalks ráðstefnan hefur öðlast fastan sess hérlendis og er vel þekkt alþjóðlega sem mikilvægur vettvangur innblásturs og samtals um helstu þróun og breytingar sem drifnar eru áfram með aðferðum hönnunar og arkitektúrs.
23. mars 2023

DesignTalks 2023 - Sigríður Sunna Reynisdóttir, stofnandi og listrænn stjórnandi ÞYKJÓ
Sigríður Sunna Reynisdóttir, stofnandi og listrænn stjórnandi ÞYKJÓ, kemur fram á DesignTalks 2023 í Hörpu miðvikudaginn 3. maí. DesignTalks ráðstefnan hefur öðlast fastan sess hérlendis og er vel þekkt alþjóðlega sem mikilvægur vettvangur innblásturs og samtals um helstu þróun og breytingar sem drifnar eru áfram með aðferðum hönnunar og arkitektúrs.
21. mars 2023

Opið kall - Handverk á HönnunarMars 2023
Félag vöru- og iðnhönnuða hvetur alla til að senda inn hugmyndir fyrir sýninguna Handverk sem verður á HönnunarMars, dagana 3. - 7. maí. Opið er fyrir umsóknir til og með 30. mars.
20. mars 2023

Að verða heimsborgar arkitekt: Hugleiðingar um menntun arkitekta
Mánudaginn 27. mars kl. 20.00 verður arkitektúr og kennsla í forgrunni í fyrirlestri á vegum AÍ.
23. mars 2023

Fimm teymi taka þátt í samkeppni um nýtt regluheimili Oddfellowreglunnar í Urriðaholti
Alls bárust 13 umsóknir í forval til að hanna nýtt regluheimili Oddfellowreglunnar í Urriðaholti.
17. mars 2023

Sýningaropnun með opnunarfyrirlestri frá Jan De Vylder - Öll velkomin!
Föstudaginn 24. mars kl. 19.00 munu nemendur í arkitektúrdeild LHÍ og nemendur við arkitektúrdeild tækniháskólans í Zürich halda sýningaropnun á innsetningum úr endurunnu efni.
16. mars 2023

Fjölnota ljósatré og hönnun fyrir fólk með stuðningsþarfir hljóta hæstu styrki Hönnunarsjóðs
Fyrri úthlutun ársins hjá Hönnunarsjóði fór fram í Grósku þann 14. mars þar sem 21 fjölbreytt verkefni á sviði hönnunar og arkitektúrs hlutu almenna styrki og 15 ferðastyrkir voru veittir. 37 milljónir voru til úthlutunar.
15. mars 2023

Stúdíó 17 – hönnunarstofa býður til leigu skrifborð
Stúdíó 17 – hönnunarstofa býður til leigu skrifborð í bæði opnum og aflokuðum skrifstofurýmum með glæsilegu útsýni á 2. hæð í endurgerðri skrifstofu að Stórhöfða 17 við Gullinbrú í Reykjavík
13. mars 2023

DesignTalks 2023 - Peter Veenstra, landslagsarkitekt og einn stofnandi LOLA Landscape Architects
Peter Veenstra, landslagsarkitekt og einn stofnandi LOLA Landscape Architects, kemur fram á DesignTalks 2023 í Hörpu miðvikudaginn 3. maí. DesignTalks ráðstefnan hefur öðlast fastan sess hérlendis og er vel þekkt alþjóðlega sem mikilvægur vettvangur innblásturs og samtals um helstu þróun og breytingar sem drifnar eru áfram með aðferðum hönnunar og arkitektúrs.
13. mars 2023

ÚRSKURÐUR SIÐANEFNDAR
Siðnefnd félagsins bárust tvö erindi á síðasta ári. Í öðru þeirra var lögð fram kæra og er hér hægt að nálgast upplýsingar um málsatvik og úrskurð siðanefndar.
6. mars 2023

Skapalón tilnefnt til Eddunnar
Skapalón, þættir um hönnun og arkitektúr fyrir ungt fólk, hljóta tilnefningu til Eddunnar sem menningarefni ársins 2023. Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og List fyrir alla hlutu styrk úr Barnamenningarsjóði og fengu RÚV og 101 Production til liðs við sig við framleiðslu þáttanna sem voru sýndir á RÚV vorið 2022 og eru aðgengilegir hér.
3. mars 2023

Vinnurými til leigu
2. mars 2023

DesignTalks 2023 - Natsai Audrey Chieza, stofnandi og framkvæmdarstjóri Faber Futures
Natsai Audrey Chieza, stofnandi og framkvæmdarstjóri Faber Futures, kemur fram á DesignTalks 2023 í Hörpu miðvikudaginn 3. maí. DesignTalks ráðstefnan hefur öðlast fastan sess hérlendis og er vel þekkt alþjóðlega sem mikilvægur vettvangur innblásturs og samtals um helstu þróun og breytingar sem drifnar eru áfram með aðferðum hönnunar og arkitektúrs.
28. febrúar 2023

Terta - Gestagangur í LHÍ
TERTA,þverfaglegt hönnunarteymi heldur fyrirlestur í arkitektúr- og hönnunardeild Listaháskólans miðvikudaginn 1. mars um hönnun og endurnýjun Elliðaárstöðvar. Fyrirlesturinn fer fram klukkan 12:15 í fyrirlestrarsal A, Þverholti 11.
27. febrúar 2023

Forsala á DesignTalks stendur til föstudagsins 3. mars
DesignTalks fer fram þann 3. maí 2023 en ráðstefnan er einn af lykilviðburðum HönnunarMars á hverju ári enda dagur fullur af innblæstri, skapandi hugsun og áhugaverðum fyrirlesurum.
27. febrúar 2023

Vilt þú hanna nýtt kennileiti í Urriðaholti? Oddfellowreglan efnir til samkeppni um nýtt Regluheimili
Þróunarsjóður Oddfellowreglunnar í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efnir til samkeppni um nýtt 3000 m2 regluheimili í Urriðaholti, Garðabæ. Regluheimilið verður staðsett á svokallaðri ,,kennileitislóð“ á holtinu þar sem sem fyrirhuguð bygging verður sýnilega víða að.
9. mars 2023

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Guðjóns Samúelssonar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Minningarsjóður dr. Phil. húsameistara Guðjóns Samúelssonar fyrir árið 2023. Hlutverk sjóðsins er að útbreiða þekkingu á íslenskri húsagerðarlist.
22. febrúar 2023

DesignTalks 2023 - Odile Decq, arkitekt og borgarskipulagsfræðingur
Odile Decq, arkitekt, borgarskipulagsfræðingur og eigandi Studio Odile Decq, kemur fram á DesignTalks 2023 í Hörpu miðvikudaginn 3. maí. DesignTalks ráðstefnan hefur öðlast fastan sess hérlendis og er vel þekkt alþjóðlega sem mikilvægur vettvangur innblásturs og samtals um helstu þróun og breytingar sem drifnar eru áfram með aðferðum hönnunar og arkitektúrs.
20. febrúar 2023