
Leikskóli í Urriðaholti - hönnunarsamkeppni
Garðabær efnir til framkvæmdasamkeppni í samstarfi við Arkitektafélag Íslands um tillögu að 6 deilda leikskóla við Holtsveg í Urriðaholti.
25. janúar 2021

Forval vegna hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðis
Akraneskaupstaður auglýsir eftir þátttakendum í forval fyrir hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðis og nærumhverfis. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA.
25. janúar 2021

Hönnunarverðlaun Íslands 2020 í streymi 29. janúar
Hönnunarverðlaun Íslands 2020 fara fram þann 29. janúar næstkomandi og verður afhendingunni streymt kl. 11 þann dag. Hvaða framúrskarandi verk og verkefni á sviði hönnunar og arkiktektúrs stóðu upp úr á árinu 2020? Hver hlýtur Heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands 2020 og hvaða fyrirtæki/stofnun hlýtur viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun?
22. janúar 2021

Drangar eftir Studio Granda tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2020
Önnur tilnefningin til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 hefur litið dagsins ljós - Drangar eftir Studio Granda. Næstu daga munum við svipta hulunni af tilnefningum ársins 2020 en verðlaunin verða afhent með rafrænum hætti þann 29. janúar kl. 11.
20. janúar 2021
Vilt þú taka þátt í nefndarstarfi AÍ? Aðalfundur 24. febrúar
19. janúar 2021

BIM Íslands -„Flokkun og auðkenning byggingahluta“
19. janúar 2021

Peysa með öllu eftir Ýrúrarí tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2020
Fyrsta tilnefningin til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 hefur litið dagsins ljós - verkefnið Peysa með öllu eftir textílhönnuðinn Ýr Jóhannsdóttur eða Ýrúrarí.
19. janúar 2021
Litið yfir farin veg - arkitektar ræða arkitektúr
15. janúar 2021

„Ég skil ekki þessa áráttu að kollvarpa því sem menn hafa gert hér á undan okkur“
Manfreð Vilhjálmsson arkitekt hlaut, fyrstur manna, heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands árið 2019. Hér má lesa viðtal við Manfreð sem birtist af því tilefni í tíunda tölublaði tímaritsins HA en hann hefur markað djúp spor í sögu arkitektúrs á Íslandi og spannar einstakur starfsferill hans yfir 60 ár.
14. janúar 2021

Rýnifundur - Miðborgarleikskóli og fjölskyldumiðstöð
13. janúar 2021
Drög að breytingum á leiðbeiningum með byggingarreglugerð
12. janúar 2021

Sumarhús á Þingvöllum frá KRADS arkitektum á forsíðu Bo Bedre
Í janúar útgáfu danska hönnunartímaritsins BoBedre prýðir nýtt verkefni eftir KRADS arkitekta forsíðu blaðsins. Um er að ræða sumarhús við Þingvallavatn og hefur byggingin og aðlögun hennar að landslagi þessa fallega staðar þegar vakið töluverða athygli í erlendum fjölmiðlum. Húsið er byggt fyrir tónlistarfólkið Tinu Dickow og Helga Hrafn Jónsson.
8. janúar 2021

10 hönnuðir hljóta starfslaun listamanna árið 2021
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2021. 10 hönnuðir hljóta starfslaun þetta árið og skipta með sér 75 mánuðum.
7. janúar 2021

Um nánd, arkitektúr og skipulag
Borghildur Sölvey Sturludóttir arkitekt skrifar hér aðsenda grein og segir að ýmislegt sem séu forréttindi ættu að vera mannréttindi.
4. janúar 2021
Pétur H. Ármannsson, arkitekt sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu
Pétur H. Ármannsson arkitekt, var þann 1. janúar síðastliðinn sæmdur, af forseta Íslands, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Pétur hlaut riddarakross fyrir rannsóknir á sögu byggingarlistar á Íslandi og miðlun þekkingar á því sviði.
4. janúar 2021

Arkþing auglýsir laus störf
4. janúar 2021

Árið 2020 í hönnun og arkitektúr
Hið herrans ár 2020 verður lengi í minnum haft. Árið var lærdómsríkt, kenndi okkur að hugsa í lausnum, leita nýrra leiða og sýndi hvað skiptir raunverulega máli. Hér lítum við yfir árið í starfssemi Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs - hvað bar hæst á þessu fordæmalausa ári?
21. desember 2020

