Fatahönnunarfélag Íslands

FÍ er fagfélag fatahönnuða á Íslandi. Markmið þess er að efla samheldni meðal þeirra sem starfa við fatahönnun á Íslandi og standa vörð um réttindi félagsmanna. Félagið leggur áherslu á að stuðla að öllu því er til framfara horfir í greininni og að efla hugvit innan íslenskrar fatahönnunar. Félagið leggur sig fram við að upplýsa almenning um fatahönnuði og þeirra starfsvettvang.



Íslensk flík - vitundarvakning um íslenska fatahönnun
Fatahönnunarfélag Íslands hefur nú vegferð innlendrar vitundarvakningar um íslenska fatahönnun með verkefninu #íslenskflík. Markmið verkefnisins er að varpa ljósi á það framúrskarandi hugvit og þær fjölbreyttu vörur sem hér er að finna.
2. júlí 2020

Fatahönnuðurinn Bára Hólmgeirsdóttir Eldhugi ársins hjá Reykjavíkurborg
Bára Hólmgeirsdóttir, hönnuður og eigandi verslunarinnar Aftur á Laugarveginum, hlaut viðurkenninguna Eldhugi í umhverfismálum 2020 frá Reykjavíkurborg.
10. júní 2020

Uppruni — Studio Trippin
Áskoranir nútímans og kröfur um sjálfbærni leiða hönnuði í auknum mæli nær uppruna sínum og hvetja þá til að vinna á skapandi hátt úr náttúrulegum hráefnum.
2. janúar 2018

Sunna Örlygs – Grand Illusions of a Great Fashion Escape
Sunna Örlygsdóttir fatahönnuður útskrifaðist árið 2016 með meistaragráðu frá ArtEZ, Academy of Arts and Design í Arnhem.
11. júní 2017

HönnunarMars 2020 fer fram í júní
HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní.Í kjölfar jákvæðra frétta er nú ljóst að hátíðin mun fara fram, en með breyttu sniði.
27. maí 2020


Earth Matters by Philip Fimmano
Philip Fimmano tísku- og lífstílssérfræðingur, sýningarstjóri og náinn samstarfsmaður Lidewij Edelkoort, eins frægasta framtíðarrýnis í heimi.
26. maí 2020



Cornered Compositions
Fata- og textílhönnuðurinn Helga Lára Halldórsdóttir hannaði fatalínu út frá því sem hún kallar rýmisgreind vandræðaleikans.
26. maí 2020



Stikla - Aníta Hirlekar – haust- og vetrarlína 2019
Stiklað á stóru um áhugaverða hönnun af ýmsum toga.
25. maí 2019

Sumarnámskeið Endurmenntunar – markaðssetning á netinu, verkefnastjórnun og hlaðvarpsgerð
Endurmenntun HÍ hefur sett í loftið fjöldann allan af sumarnámskeiðum þetta árið sem eru sniðin að námsmönnum og atvinnuleitendum sem vilja undirbúa sig fyrir nýtt nám, nýjan starfsvettvang eða flýta fyrir sér í námi. Námið er niðurgreitt af menntamálaráðuneytinu og liður í tímabundnu átaki stjórnvalda til að skapa náms- og atvinnutækifæri fyrir einstaklinga í kjölfarið á Covid-19.
25. maí 2020

Þeir afla sem sækja á skapandi mið
Viðtal við Bjarneyju Harðardóttur framkvæmdastjóra 66°N og Völu Melstað listrænan stjórnanda og yfirhönnuð merkisins.
20. maí 2020


