Fatahönnunarfélag Íslands

Merki Fatahönnunarfélags Íslands

FÍ er fagfélag fatahönnuða á Íslandi. Markmið þess er að efla samheldni meðal þeirra sem starfa við fatahönnun á Íslandi og standa vörð um réttindi félagsmanna. Félagið leggur áherslu á að stuðla að öllu því er til framfara horfir í greininni og að efla hugvit innan íslenskrar fatahönnunar. Félagið leggur sig fram við að upplýsa almenning um fatahönnuði og þeirra starfsvettvang.

Íslensk flík - vitundarvakning um íslenska fatahönnun

Fatahönnunarfélag Íslands hefur nú vegferð innlendrar vitundarvakningar um íslenska fatahönnun með verkefninu #íslenskflík. Markmið verkefnisins er að varpa ljósi á það framúrskarandi hugvit og þær fjölbreyttu vörur sem hér er að finna.
2. júlí 2020

Fatahönnuðurinn Bára Hólmgeirsdóttir Eldhugi ársins hjá Reykjavíkurborg

Bára Hólmgeirsdóttir, hönnuður og eigandi verslunarinnar Aftur á Laugarveginum, hlaut viðurkenninguna Eldhugi í umhverfismálum 2020 frá Reykjavíkurborg.
10. júní 2020

HönnunarMars 2020 fer fram í júní

HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní.Í kjölfar jákvæðra frétta er nú ljóst að hátíðin mun fara fram, en með breyttu sniði.
27. maí 2020

Cornered Compositions 

Fata- og textílhönnuðurinn Helga Lára Halldórsdóttir hannaði fatalínu út frá því sem hún kallar rýmisgreind vandræðaleikans.
26. maí 2020

Earth Matters by Philip Fimmano

Philip Fimmano tísku- og lífstílssérfræðingur, sýningarstjóri og náinn samstarfsmaður Lidewij Edelkoort, eins frægasta framtíðarrýnis í heimi.
26. maí 2020

Sumarnámskeið Endurmenntunar – markaðssetning á netinu, verkefnastjórnun og hlaðvarpsgerð

Endurmenntun HÍ hefur sett í loftið fjöldann allan af sumarnámskeiðum þetta árið sem eru sniðin að námsmönnum og atvinnuleitendum sem vilja undirbúa sig fyrir nýtt nám, nýjan starfsvettvang eða flýta fyrir sér í námi. Námið er niðurgreitt af menntamálaráðuneytinu og liður í tímabundnu átaki stjórnvalda til að skapa náms- og atvinnutækifæri fyrir einstaklinga í kjölfarið á Covid-19.
25. maí 2020

Þeir afla sem sækja á skapandi mið

Viðtal við Bjarneyju Harðardóttur framkvæmdastjóra 66°N og Völu Melstað listrænan stjórnanda og yfirhönnuð merkisins.
20. maí 2020

Andlitsgrímur frá textílhönnuðinum Ýr vekja athygli 

Textílhönnuðurinn Ýr Jóhannesdóttir, betur þekkt sem Ýrúrarí, byrjaði að hanna andlitsgrímur með tungum þegar Covid faraldurinn fór á kreik á Íslandi. Grímurnar hafa vakið mikla athygli úr um allan heim og rötuðu á dögunum í Vogue þar sem Ýr situr fyrir svörum.
3. maí 2020

Blessuð sértu sveitin mín - stuttmynd frá Farmers Market 

Hönnunarfyrirtækið Farmers Market frumsýndi á dögunum stuttmynd sem gerð var undir laginu Blessuð sértu sveitin mín eftir þá Bjarna Þorsteinsson og Sigurð Jónsson flutt af þeim Högna Egilssyni, Guðmundi Óskari Guðmundssyni, Davíð Þór Jónssyni, Einari Scheving og Jóel Pálssyni.


15. nóvember 2019

Stikla - Aníta Hirlekar – haust- og vetrarlína 2019

Stiklað á stóru um áhugaverða hönnun af ýmsum toga.
25. maí 2019

Stikla - Morra

Stiklað á stóru um áhugaverða hönnun af ýmsum toga.
25. maí 2019

Stikla - Swimslow

Stiklað á stóru um áhugaverða hönnun af ýmsum toga.
25. maí 2019

Stikla - Bobies by USEE STUDIO

Stiklað á stóru um áhugaverða hönnun af ýmsum toga. 
25. maí 2018

Stikla - Hildur Yeoman

Stiklað á stóru um áhugaverða hönnun af ýmsum toga. 
25. maí 2018

Stikla - Milla Snorrason

Stiklað á stóru um áhugaverða hönnun af ýmsum toga. 
25. maí 2018

Stikla - Kvartýra №49

Stiklað á stóru um áhugaverða hönnun af ýmsum toga. 
25. maí 2018

Stikla - Mannabein

Stiklað á stóru um áhugaverða hönnun af ýmsum toga.
25. maí 2018

Stikla - Jóna Berglind Stefánsdóttir

Stiklað á stóru um áhugaverða hönnun af ýmsum toga. 
25. maí 2018