
Opnunarhóf HönnunarMars 2023
Fimmtánda árið í röð er HönnunarMars boðberi nýrra hugmynda, innblásturs, skapandi lausna og bjartsýni þar sem framsækin hönnun og nýjungar leiða saman sýnendur og gesti. Verið öll hjartanlega velkomin á opnunarhóf HönnunarMars í Hörpu þann 3. maí kl. 17:00.
1. maí 2023

Hvernig er best að HönnunarMars- era? HönnunarMars 2023
Nú er HönnunarMars að hefjast en frá 3. - 7. maí mun borgin iða af lífi með fjölda sýninga og viðburða sem fara fram um allt höfuðborgarsvæðið - Skapandi kraftar, innblástur, fegurð og fögnuður eru allsráðandi. Allt frá arkitektúr, grafískri hönnun, fatahönnun, stafrænni hönnun, vöruhönnun og allt þar á milli. Hér er allt sem þú þarft að vita til að njóta hátíðarinnar til hins ítrasta.
1. maí 2023

HönnunarMars fyrir áhugafólk um tísku
HönnunarMars er rétt handan við hornið en hátíðin fer fram dagana 3. til 7. maí nk. og breiðir úr sér um alla borg. Rúmlega 100 sýningar og 120 viðburðir eru á dagskrá í ár og því ættu öll að finna eitthvað við sitt hæfi.
28. apríl 2023

HönnunarMars fyrir framtíðina
25. apríl 2023

HönnunarMars fyrir vellíðan
25. apríl 2023

HönnunarMars fyrir áhugafólk um arkitektúr
28. apríl 2023

HönnunarMars fyrir umhverfið
24. apríl 2023

HönnunarMars fyrir fjölskylduna
Á HönnunarMars 2023 er fjöldin allur af viðburðum sem henta fjölskyldum og börnum. Hér eru nokkrir þeirra.
24. apríl 2023

DesignTalks 2023 - Kjartan Örn Ólafsson
Kjartan Örn Ólafsson, loftslagsfrumkvöðull, kemur fram á DesignTalks 2023 í Hörpu miðvikudaginn 3. maí.
24. apríl 2023

HönnunarMars fyrir mataráhugafólk
HönnunarMars er rétt handan við hornið en hátíðin fer fram dagana 3. til 7. maí nk. og breiðir úr sér um alla borg. Rúmlega 100 sýningar og 120 viðburðir eru á dagskrá í ár og því ættu öll að finna eitthvað við sitt hæfi. Hér eru nokkrir viðburður sem henta sérstaklega vel fyrir fólk sem hefur áhuga á mat, matargerð og gúrmei.
22. apríl 2023

DesignTalks 2023 - Refik Anadol, listamaður, leikstjóri og brautryðjandi í fagurfræði gervigreindar
Refik Anadol, listamaður, leikstjóri og brautryðjandi í fagurfræði gervigreindar, kemur fram á DesignTalks 2023 í Hörpu miðvikudaginn 3. maí.
22. apríl 2023

DesignTalks 2023 - Sigurður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri brand, hönnunar- og nýsköpunarsviðs Bláa lónsins. Meðeigandi í Design Group Italia
Sigurður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri brand, hönnunar- og nýsköpunarsviðs Bláa lónsins og meðeigandi í Design Group Italia, kemur fram á DesignTalks 2023 í Hörpu miðvikudaginn 3. maí. DesignTalks ráðstefnan hefur öðlast fastan sess hérlendis og er vel þekkt alþjóðlega sem mikilvægur vettvangur innblásturs og samtals um helstu þróun og breytingar sem drifnar eru áfram með aðferðum hönnunar og arkitektúrs.
22. apríl 2023

Vinnustofa fyrir áhugasama um hönnun og efnivið; marmara
21. apríl 2023

Þrjár samkeppnir um sýningar í þjóðgörðum Íslands
Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarður í samvinnu við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Ríkiskaup efna til þriggja samkeppna um sýningar í þjóðgarðsmiðstöð Snæfellsjökulsþjóðgarðs á Hellissandi, gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri og gestastofu Umhverfisstofnunar og Vatnajökulsþjóðgarðs á Skútustöðum við Mývatn.
18. apríl 2023

HönnunarMars fyrir upplifun og innblástur
18. apríl 2023

Kossmanndejong vinnur samkeppni um sýningu í Náttúruminjasafni Íslands
Niðurstöður hafa verið birtar í hönnunarsamkeppni um sýningu Náttúruminjasafns Íslands í nýjum höfuðstöðum þess í Náttúruhúsi í Nesi. Hollenska sýningarfyrirtækið Kossmanndejong bar sigur úr býtum en alls sóttu tíu hönnunarteymi um þátttökurétt. Það var Náttúruminjasafn Íslands í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Ríkiskaup sem stóð fyrir samkeppninni, sem var hönnunar- og framkvæmdarkeppni með forvali.
13. apríl 2023

DesignTalks 2023 - Lee Baker frá Graphic Rewilding, listamaður og tónskáld
Lee Baker frá Graphic Rewilding, listamaður og tónskáld, kemur fram á DesignTalks 2023 í Hörpu miðvikudaginn 3. maí.
13. apríl 2023

DesignTalks 2023 - Liam Young, sci-fi arkitekt og leikstjóri
Liam Young, sci-fi arkitekt, leikstjóri og framleiðandi, kemur fram á DesignTalks 2023 í Hörpu miðvikudaginn 3. maí. .
13. apríl 2023

Hvað nú? Dagskrá HönnunarMars 2023 er komin í loftið
HönnunarMars breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið dagana 3. - 7. maí næstkomandi en í ár ber hátíðin yfirskriftina Hvað nú? (e. What now?). Fjölbreytta dagskrá má nú kynna sér á heimasíðu hátíðarinnar.
5. apríl 2023

Hvað nú? DesignTalks 2023
DesignTalks 2023 leitar svara við þessari spurningu með áhrifamiklum erindum frá fjölbreyttum hópi hönnuða, arkitekta og listamanna sem nálgast núið og framtíðina á skapandi hátt.
4. apríl 2023
